þri 13.sep 2022
Meistaradeildin í dag - Lewandowski fer á gamla heimavöllinn

Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld.Það er aðeins einn leikur í A riðli þar sem Ajax heimsækir Liverpool á Anfield. Leikur Rangers og Napoli var færður um einn dag vegna fráfalls Elísabetar Bretlandsdrottningar.

Stærsti leikur kvöldsins er klárlega viðureign Bayern Munchen og Barcelona. Robert Lewandowski sóknarmaður Barcelona mætir þar á sinn gamla heimavöll.

Tottenham ferðast til Portúgal og mætir Sporting.

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group A
19:00 Liverpool - Ajax

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group B
19:00 Porto - Club Brugge
19:00 Leverkusen - Atletico Madrid

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group C
16:45 Plzen - Inter
19:00 Bayern - Barcelona

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group D
16:45 Sporting - Tottenham
19:00 Marseille - Eintracht Frankfurt