mið 14.sep 2022
[email protected]
Margir lykilmenn samningslausir hjá HK - Færri hjá Fylki
 |
Samningur Birkis rennur út eftir tímabilið |
 |
Orri Sveinn er einn af þremur í liði Fylkis sem verða samningslausir eftir tímabilið. |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
|
Fylkir og HK verða í Bestu deildinni á næsta tímabili. Fylkir tryggði sér sigur í Lengjudeildinni um liðna helgi og HK var þegar búið að tryggja sér sæti í efstu deild fyrir liðna umferð. Enn er ein umferð eftir af deildinni.
Í dag var samningsstaða leikmanna liðanna skoðuð. Þar kemur í ljós að talsvert fleiri lykilmenn HK eru að renna út á samningi heldur en hjá Fylki. Horft var í þá leikmenn sem hafa spilað með liðunum í Lengjudeildinni í sumar. Fjórir þeirra voru í liði ársins í Lengjudeildinni.
Leikmenn Fylkis sem eru að renna út á samningi: Orri Sveinn Stefánsson, 19 leikir (1996)
*Mathias Laursen, 19 leikir (1998)
Leikmenn HK sem eru að renna út á samningi: Ásgeir Marteinsson, 21 leikur (1994)
*Ívar Örn Jónsson, 20 leikir (1994)
*Bruno Soares, 18 leikir (1988)
*Leifur Andri Leifsson, 17 leikir (1989)
Birkir Valur Jónsson, 17 leikir (1998)
**Atli Arnarson, 15 leikir (1993)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson, 15 leikir (1996)
Ólafur Örn Eyjólfsson, 7 leikir (1994)
Bjarni Gunnarsson, 2 leikir (1993)
Aðrir úr liði ársins í Lengjudeildinni sem eru að renna út á samningi: **Jón Ívan Rivine, 21 leikur (1996)
*Var í liði ársins
**Var á bekknum í liði ársins.
|