Wed 21.Sep 2022
Átta fyrirliğar Evrópulanda verğa meğ 'OneLove' bönd á HM
Harry Kane, fyrirliği enska landsliğsins, verğur meğal tíu landsliğsfyrirliğa sem bera munu 'OneLove' fyrirliğabönd á HM í Katar sem hefst í nóvember.

Holland hóf 'OneLove' herferğina í ağdraganda EM alls stağar en í henni er lögğ áhersla á mannréttindi, jafnrétti og şátttöku ólíkra hópa. Belgía, Danmörk, Frakkland, Şıskaland, Noregur, Svíşjóğ, Sviss og Wales taka einnig şátt í herferğinni.

Fyrirliğar şessara şjóğa (fyrir utan Noregs og Svíşjóğar sem ekki komust á mótiğ) verğa meğ 'OneLove' fyrirliğabandiğ í Katar.

Í landinu er samband einstaklinga af sama kyni bannağ og einnig er fræğsla um samkynhneigğ skilgreind sem glæpur.

Kane segir ağ şağ sé heiğur ağ taka şátt í 'OneLove' samstarfinu en hann mun vera meğ bandiğ í Şjóğadeildarleiknum gegn Ítalíu á föstudaginn.

„Sem fyrirliğar şá munum viğ allir keppa gegn hvor öğrum á vellinum en stöndum saman gegn allri mismunun. Şetta er sérstaklega mikilvægt şegar mismunun er tekin sem sjálfsögğum hlut í samfélögum," segir Kane.

„Ağ vera meğ fyrirliğabandiğ sendir skır skilaboğ şegar heimurinn er allur ağ horfa."