sun 02.okt 2022
[email protected]
Þýskaland í dag - Augsburg heimsækir Schalke
 |
Schalke mætir Augsburg |
Tveir leikir eru á dagskrá í þýsku deildinni í dag.
Hertha Berlín spilar við Hoffenheim klukkan 13:30. Hertha er í 14. sæti með 6 stig en Hoffenheim í 6. sæti með 13 stig.
Þá mætast Schalke og Augsburg. Schalke, sem er nýliði, er með 6 stig en Augsburg er með 9 stig. Augsburg hefur unnið tvo leiki í röð.
Leikir dagsins: 13:30 Hertha - Hoffenheim
15:30 Schalke 04 - Augsburg
|