mið 23.nóv 2022
HM í dag - Líkleg byrjunarlið Þýskalands, Spánar og Belgíu
Joshua Kimmich.
Í dag verður spilað í E- og F-riðlum HM. Þjóðverjar, Spánverjar og Belgar eiga allir leik í dag og hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið hjá þeim í fyrsta leik.

HM: E-riðill
13:00 Þýskaland - Japan
16:00 Spánn - Kosta Ríka

Sjá einnig: E-riðillinn: Þýska stálið gegn endurfæddum Xavi og Iniesta

HM: F-riðill
10:00 Marokkó - Króatía
19:00 Belgía - Kanada

Sjá einnig:
F-riðillinn: Tveir með töframátt í fótunum

Líklegt byrjunarlið Þýskalands: Neuer; Kehrer, Sule, Rudiger, Raum; Kimmich, Gundogan; Hofmann, Musiala, Gnabry; Muller

Líklegt byrjunarlið Spánar: Simon; Carvajal, Laporte, P Torres, Alba; Pedri, Busquets, Gavi; F Torres, Morata, Fati

Líklegt byrjunarlið Belgíu: Courtois; Alderweireld, Vertonghen, Debast; Meunier, Tielemans, Witsel, Castagne; De Bruyne, Batshuayi, E Hazard.