mán 28.nóv 2022
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gunni Birgis, Messi og Ronaldo
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

HM er á fullri ferð og að sjálfsögðu litast listinn yfir vinsælustu fréttir vikunnar af því móti.

 1. Lýsing Gunnars á marki Messi vekur heimsathygli (lau 26. nóv 22:14)
 2. Ronaldo yfirgefur Manchester United (Staðfest) (þri 22. nóv 17:35)
 3. Ætla að ríða Króötum í næsta leik - „Svo einfalt er það" (mið 23. nóv 21:43)
 4. Ronaldo á leið í tveggja leikja bann (mið 23. nóv 12:47)
 5. Bounou labbaði út og var með liðinu í þjóðsöngnum - Hvarf eftir hann (sun 27. nóv 14:20)
 6. Belgar þurfa að breyta varabúningi sínum út af einu orði (mán 21. nóv 16:42)
 7. Van Gaal við eiginkonu sína: Getur komið á hótelið til þess að fá drátt (þri 22. nóv 14:04)
 8. Annað dæmi um þöggun á þessu móti - Treyjan tekin (fös 25. nóv 11:00)
 9. Hættir sem yfirmaður fótboltamála hjá Liverpool eftir um hálft ár í starfi (fim 24. nóv 12:30)
 10. Haaland slakar á með kærustunni á Marbella (fim 24. nóv 12:19)
 11. Budweiser ætlar í mál við FIFA - Gefur sigurliði HM allan bjórinn (mán 21. nóv 20:00)
 12. Yfirlýsing frá Ronaldo: Ég elska Manchester United (þri 22. nóv 19:05)
 13. Van Basten gagnrýnir Van Dijk - „Hann gerir ekki mikið" (fös 25. nóv 19:56)
 14. „Þú þarft að skipta um bol, þetta er ekki leyfilegt" (mán 21. nóv 16:22)
 15. Fyrrum ræstitæknir lagði Argentínu - „Hann lúkkar eins og kvikmyndaleikari“ (þri 22. nóv 13:04)
 16. Af hverju er Glazer-fjölskyldan að selja Man Utd núna? (mið 23. nóv 13:46)
 17. Vanda brast í grát - Var tíu ára farin að berjast fyrir jafnrétti (mán 21. nóv 17:33)
 18. Dómarinn skoðaði fyrirliðaband Neuer fyrir leikinn (mið 23. nóv 14:03)
 19. De Bruyne hissa á valinu - „Kannski er það út af nafninu" (mið 23. nóv 23:05)
 20. Neville: Infantino er hrikalegt andlit fyrir fótboltann (mán 21. nóv 08:00)