mán 28.nóv 2022
Myndir: Brassarnir í stúkunni lita HM
Nú stendur yfir seinni hálflleikur í viðureign Brasilíu og Sviss. Staðan er enn markalaus. Þó það sé lítið fjör innan vallar þá eru stuðningsmenn Brasilíu í stúkunni í miklu stuði. Stuðnngsmenn Brasilíu eru vanir því að lita stórmót.