lau 03.des 2022
[email protected]
Ísland í dag - Íslandsmeistararnir sækja Fram heim í Bose mótinu
 |
Íslandsmeistararnir fara í Úlfarsárdalinn í dag. |
 |
Frá Framvelli í Úlfarsárdal. |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
|
Íslenski fótboltinn byrjar að rúlla að nýju í dag þegar Bose- mótið hefst með einum leik.
Það er leikur Fram og Íslandsmeistara Breiðabliks sem fer fram í hádeginu á Framvellinum í Úlfarsárdal. Viðureign Víkings og Stjörnunnar átti líka að fara fram í dag en henni hefur verið frestað fram að miðvikudegi. Riðlana og leikjaplanið má sjá hér að neðan.
A Riðill Breiðablik KR Fram B Riðill Víkingur R. Stjarnan Valur Laugardagurinn 3. desember 12:00 FRAM - Breiðablik (Úlfarsárdalsvöllur) Miðvikudagurinn 7. desember 19:00 Víkingur - Stjarnan (Víkingsvöllur) Fimmtudagurinn 8.desember 19:00 Breiðablik - KR (Kópavogsvöllur) Laugardagurinn 10.desember 12:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllur) Þriðjudagurinn 13.desember 17:00 KR - FRAM (KR völlur) Fimmtudagurinn 15.desember 2022 19:00 Valur - Víkingur (Origovöllur)
|