lau 03.des 2022
Svona verða 16-liða úrslitin á HM

Riðlakeppninni á HM er lokið en það er ekkert frí. 16-liða úrslitin hefjast strax á morgun. Holland mætir Bandaríkjunum kl. 15 og Argentína mætir Ástralíu kl. 19.Sigurvegarar viðureignana hvern dag mætast í 8-liða úrslitunum.

Liðin í leið eitt geta ekki mætt liðum í leið tvö á leiðinni í úrslitaleikinn.

Svona eru viðureignirnar í 16-liða úrslitunum:

Leið 1:

3. des

Holland - Bandaríkin
Argentina - Ástralía

5. des

Japan - Króatía
Brasilía - Suður Kórea

Leið 2:

4. des

Frakkland - Pólland
England - Senegal 

6. des

Marokkó - Spánn
Portúgal - Sviss