lau 03.des 2022
Svona er EKKI lið HM - Þeir slökustu í riðlakeppninni
Gareth Bale er í EKKI liðinu.
Antonio Rudiger.
Mynd: EPA

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 var valið EKKI lið HM í Katar, sett saman af leikmönnum sem voru vonbrigði eða hreint arfaslakir í riðlakeppninni.

Þar má meðal annars finna leikmenn úr Danmörku, Þýskalandi og Belgíu sem öllum mistókst að komast í útsláttarkeppnina.Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan en í þættinum er einnig valið úrvalslið og mestu skemmtikraftar mótsins.