þri 06.des 2022
Twitter - Það er á svona kvöldum sem stjörnur fæðast
Goncalo Ramos

Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.