mið 07.des 2022
Þessir voru bestir í 16-liða úrslitum HM í Katar
16-liða úrslit HM eru að baki en fjallað er ítarlega um mótið í HM hringborðinu, hlaðvarpsþáttum hér á Fótbolta.net. Eftir hvern leik útsláttarkeppninnar er valinn maður leiksins í boði Netgíró en hér fyrir neðan má sjá hverjir voru valdir bestir í leikjum 16-liða úrslitanna.