fim 08.des 2022
Hver verður markakóngur HM?
Kylian Mbappe er markahæstur á mótinu.
Getur einhver skákað franska sóknarmanninum Kylian Mbappe í kapphlaupinu að gullskó HM? Mbappe hefur skorað fimm mörk og er tveimur mörkum á undan næstu mönnum.

Fyrir aftan hann eru menn á borð við Lionel Messi, Marcus Rashford, Goncalo Ramos, Olivier Giroud, Richarlison og Cody Gakpo.

Hver heldur þú að verði markakóngur HM í Katar?