fös 09.des 2022
[email protected]
Líkleg byrjunarlið Englands og Frakklands
 |
Kylian Mbappe á æfingu í dag. Hann er klár í slaginn. |
Seinni tveir leikir 8-liða úrslita HM eru spilaðir á morgun. Margir bíða í ofvæni eftir kvöldleik Englands og Frakklands.
Englendingar ætla sér sjálfan heimsmeistaratitilinn en fyrst þurfa þeir að skáka ríkjandi heimsmeisturum sem eru með Kylian Mbappe í miklum gír.
Kylian Mbappe æfði af fullum krafti í dag og er klár í slaginn.
Líklegt byrjunarlið Englands: Pickford; Walker, Stones, Maguire, Shaw; Bellingham, Rice, Henderson; Saka, Kane, Foden
Líklegt byrjunarlið Frakklands: Lloris; Kounde, Varane, Upamecano, T. Hernandez; Tchouameni, Rabiot; Dembele, Griezmann, Mbappe; Giroud
|