fös 09.des 2022
[email protected]
Sjáðu atvikið: Messi slapp með tiltal eftir að hafa tekið boltann með hendinni
 |
Hendi! Dómari! |
Lionel Messi sýndi snilli sína þegar hann lagði upp eina mark leiksins til þessa fyrir Argentínu gegn Hollandi.
Hann sýndi þó furðulega takta snemma í síðari hálfleik. Nathan Ake varnarmaður Hollands virtist ætla vippa boltanum yfir Messi sem tók á það ráð að slá boltann frá. Dómari leiksins flautaði á þetta en gaf Messi hins vegar enga áminningu. Furðulega atvikið má sjá hér fyrir neðan.
|