lau 10.des 2022
Martínez: Van Gaal þarf að þegja

Það brutust út miklar tilfinningar hjá Emiliano Martínez markverði Argentínu eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir sigur á Hollandi.Hann gagnrýndi dómarann og sagði hann vera reyna láta Holland skora.

Þá gaf Louis van Gaal honum innblástur fyrir vítaspyrnukeppnina.

„Ég heyrði Van Gaal segja að þeir væru að fara vinna vítaspyrnukeppnina, að þeir væru með forskot. Hann þarf að þegja," sagði Martínez.