mán 09.jan 2023
[email protected]
Ítalía í dag - Mikilvægur leikur í botnbaráttunni
 |
Atalanta |
Það er sex stiga leikur í botnbaráttunni í Serie A í kvöld þegar Verona og Cremonese mætast.
Verona er á botninum en Cremonese er stigi á undan í sætinu fyrir ofan. Verona er níu stigum frá öruggu sæti og Cremonese átta svo þau þurfa á öllum stigunum að halda í kvöld. Atalanta getur jafnað Roma og Lazio að stigum með sigri á Bologna en bæði Roma og Lazio gerðu jafntefli um helgina. Með sigri eru Roma, Lazio og Atalanta jöfn í 5.-7. sæti. mánudagur 9. janúar
Ítalía: Sería A
17:30 Verona - Cremonese 19:45 Bologna - Atalanta
|