fim 12.jan 2023
[email protected]
Ísland í dag - Reykjavíkurmótið fer af stað
 |
Kristinn Freyr mætir sínu gamla félagi |
Reykjavíkurmót karla hefst í dag með tveimur leikjum í B-riðli en þeir fara báðir fram klukkan 17:30.
Leiknir R. og Fram mætast á Domusnovavellinum í Breiðholti á meðan Valur fær Fjölni í heimsókn á Origo.
Valur vann mótið á síðasta ári eftir að hafa unnið KR, 4-1, í úrslitum.
Leikir dagsins: Reykjavíkurmót karla - B-riðill 17:30 Leiknir R.-Fram (Domusnovavöllurinn) 17:30 Valur-Fjölnir (Origo völlurinn)
|