lau 28.jan 2023
[email protected]
Þýskaland: Union Berlin pressar á Bayern - Fullkrug með tvennu
 |
Sigur hjá Union. |
 |
Niclas Fullkrug. |
Mynd: EPA
|
Fimm leikjum var að ljúka í þýsku úrvalsdeildinni en spilað er í átjándu umferð deildarinnar.
Werder Bremen vann öfluga heimasigur á Wolfsburg þar sem þýski landsliðsmaðurinn Niclas Fullkrug gerði tvennu fyrir heimamenn.
Freiburg komst upp í fjórða sætið í bili hið minnsta en liðið vann 3-1 sigur á Augsburg. Gestirnir eru að nálgast fallbaráttuna.
Main vann Bochum í sjö marka leik og þá komst Union Berlin aftur upp í annað sæti deildarinnar með 2-0 útisigri á Herthu Berlin.
Öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan.
Freiburg 3 - 1 Augsburg 1-0 Christian Gunter ('13 ) 1-1 Mergim Berisha ('29 , víti) 2-1 Lucas Holer ('30 ) 3-1 Philipp Lienhart ('85 ) Mainz 5 - 2 Bochum 1-0 Lee Jae Sung ('1 ) 2-0 Silvan Widmer ('17 ) 3-0 Karim Onisiwo ('28 ) 4-0 Karim Onisiwo ('57 ) 4-1 Pierre Kunde ('70 ) 4-2 Erhan Masovic ('72 ) Hoffenheim 1 - 4 Borussia M. 0-1 Jonas Hofmann ('12 ) 0-2 Jonas Hofmann ('37 ) 1-2 Ihlas Bebou ('80 ) 1-3 Lars Stindl ('83 ) 1-4 H. Wolf ('90) Hertha 0 - 2 Union Berlin 0-1 Danilho Doekhi ('44 ) 0-2 Paul Seguin ('67 ) Werder 2 - 1 Wolfsburg 1-0 Niclas Fullkrug ('24 , víti) 2-0 Niclas Fullkrug ('77 ) 2-1 K. Paredes ('91)
|