mið 01.feb 2023
England í dag - Forest hefur verk að vinna á Old Trafford

Manchester United er í mjög góðri stöðu fyrir leik kvöldsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildabikarsins.United vann fyrri leik liðanna 3-0 og verður þetta því brött brekka fyrir Forest.

Liðin berjast um sæti í úrslitum þar sem sigurvegari kvöldsins mætir Newcastle sem vann Southampton í gær.

Leikurinn hefst kl. 20.

miðvikudagur 1. febrúar

20:00 Man Utd - Nott. Forest