mi 30.ma 2007
Landsbankad.: Leikmaur 4.umferar - Smun Samuelsen (Keflavk)
Smun sprettinum leiknum gegn HK.
Smun leik gegn KR fyrstu umfer Landsbankadeildarinnar.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Smun fagnar eftir a Keflvkingar uru VISA-bikarmeistarar sasta tmabili.
Mynd: Ftbolti.net - mar Vilhelmsson

Ftbolti.net hefur sumar vali leikmann umferarinnar efstu remur deildum karla. Fjra umferin Landsbankadeild karla fr fram gr og fyrradag. ar tti Smun Samuelsen strleik me Keflvkingum egar eir unnu HK 3-0 heimavelli. Smun skorai eitt mark og olli oft usla vrn gestanna r Kpavogi.

Smun Samuelsen
Smun Samuelsen er 22 ra kant og sknarmaur fr Freyjum. Hann gekk til lis vi Keflvkinga sumari 2005 en ur hafi hann leiki me VB/Sumba Freyjum. Smun sem er A-landslismaur hj Freyingum a baki 25 leiki Landsbankadeildinni og hefur hann skora sj mrk eim.
Skyldi a hafa komi Smuni vart a vera leikmaur umferarinnar? ,,g veit a ekki. g s ekki hina leikina svo g veit ekki hvernig leikmenn voru ar en a gekk fnt hj mr og a er fnt a vera valinn leikmaur umferarinnar," sagi Smun vi Ftbolti.net dag en hann var lei flug til Freyja ar sem a hann er a fara a spila landsleiki gegn tlum laugardaginn og Skotum mivikudaginn.

Smun tti eins og fyrr segir gan leik gegn HK ar sem hann spilai vinstri kantinum. ,,a gekk mjg vel essum leik og g spilai ti vinstri kantinum ar sem a mr ykir gaman a spila. a er oft annig a ef maur byrjar vel heldur a fram t leikinn."

Smun hefur skora rj mrk fyrstu fjrum leikjunum Landsbankadeildinni en a eru jafnmrg mrk og hann geri 17 leikjum deildinni fyrra. Hver skyldi vera stan fyrir essari auknu markaskorun?

,,g veit a ekki. Maur er binn a roskast aeins og binn a spila hrna tv og hlft r. Maur fr meiri reynslu fyrir framan marki, skorar r frunum snum og arf ekki tu fri til a skora eitt mark eins og a var kannski fyrra," sagi Smun en skyldi hann vera betri leikmaur en fyrra?

,,Kannski ekki betri leikmaur en betri leikjum hinga til. g hef alltaf veri jafngur leikmaur en g hef kannski veri betri leikjum heldur en byrjun tmabilsins fyrra. a eru samt margir leikir eftir og a getur allt gerst. a er bi a ganga vel fyrstu fjrum leikjunum og a er fnt," sagi Smun sem kann vel vi sig Keflavk.

,,Mr lkar mjg vel. Fjlskyldan mn er ll hrna Keflavk, krastan mn, mamma og pabbi, amma og afi og systkyni mn eru ll hrna."

Keflvkingar eru rija sti Landsbankadeildarinnar me sj stig eftir fjra leiki. Smun hefi vilja f eitthva t r leik lisins gegn FH annarri umferinni en er a ru leyti er hann nokku sttur vi gengi Keflvkinga hinga til.

,,a var gott a vinna mti KR en vi vildum f eitthva t r leiknum gegn FH, eitt stig ea jafnvel meira. Blikaleikurinn var sanngjarnt jafntefli held g. eir klikka vti en vi fengum mrg fri leiknum annig a etta var kannski sanngjarnt."

Eins og fyrr segir er Smun lei til Freyja ar sem hann leikur me landsliinu gegn talu laugardaginn og gegn Skotum nstkomandi mivikudag en bir leikirnir er undankeppni EM 2008. Bir leikirnir eru heimavelli og Smun hlakkar til a spila .

,,etta verur bara gaman. a bst enginn vi a vi frum a vinna essa leiki en etta verur mikil upplifun og skemmtilegt," sagi Smun Samuelsen, leikmaur 4.umferar Landsbankadeildinni a lokum vi Ftbolta.net.

Sj einnig:
Leikmaur 3.umferar - Helgi Sigursson (Val)
Leikmaur 2.umferar - Bjarni rur Halldrsson (Vkingi)
Leikmaur 1.umferar - Matthas Gumundsson (FH)