ri 20.ma 2008
Jhann Berg: Fr Chelsea og Fulham byrjunarli Breiabliks
Jhann leik me Breiablik undirbningstmabilinu.
leik Breiabliks gegn rtti annarri umfer Landsbankadeildarinnar.
Mynd: Ftbolti.net - Tomasz r Veruson

Sigri fagna me Breiablik Lengjubikarnum vor.
Mynd: Ftbolti.net - Hrur Snvar Jnsson

leiknum gegn rtti sem endai me jafntefli.
Mynd: Ftbolti.net - Tomasz r Veruson

Jhann Berg Gumundsson er aeins 17 ra gamall en hefur unni sr fast sti lii Breiabliks ar sem hann hefur tt tv mjg ga leiki fyrstu tveimur umferum Landsbankadeildarinnar. Jhann Berg er uppalinn hj Breiablik en hefur undanfarin r veri hj ensku strflgunum Chelsea og Fulham og sneri aftur heim til slands um ramtin.

Vi rddum vi hann um hva hann hefur veri a ahafast undanfarin r en rtt fyrir a vera ungur a rum hefur hann komi vi hj strum flgum en einnig lent erfium meislum sem tku sinn toll.

,,g flutti til Englands fyrir tveimur og hlfu ri san me foreldrum mnum, sagi Jhann Berg samtali vi Ftbolta.net grkvld. ,,ar var g meal annars hj Chelsea stuttan tma og svo lengi hj Fulham. g sleit svo krossbnd og var fr keppni r og var v hj Fulham sjkrajlfun mean g var a koma mr stand aftur. Svo flutti g heim til slands og er nna kominn Breiablik, btti hann vi.

Hj Chelsea lk hann me undir 16 ra lii flagsins en eftir a hafa fari til Fulham var hann fyrst undir 16 ra liinu og sar undir 18 ra liinu. Hann spilai me bum lium en var ekki samning. En hvernig kom a til a hann komst a hj svona strum flgum?

,,egar g flutti t vantai mig a komast a hj ftboltalii og maur sem er tengdur Breiablik astoai mig a komast a hj Chelsea. Svo egar g fr til Fulham var a gegnum Heiar Helguson leikmann lisins, sagi Jhann Berg en eim tma sem hann var ti missti hann nokku r vegna meisla. Hann kynntist v a spila gegn strstjrnum er hann var hj Fulham.

,,g spilai tvo leiki me undir 18 ra lii Fulham gegn varalii flagsins. fyrri leiknum spilai g gegn Michael Brown egar hann var alveg a fara fr flaginu og seinna skipti spilai g gegn Liam Rosenior. etta var mjg mikil reynsla sem g fkk t r essu og g mun byggja a henni mjg lengi, sagi hann.

Hann lenti svo einhverjum verstu meislum sem rttamenn lenda egar hann sleit krossbnd er hann var hj Fulham og var fr fingum og keppni heilt r.

,,a var mjg miki fall, etta gerist fingu gervigrasi hj Fulham. g var a teygja mig boltann og heyri einhvern smell, sagi hann. ,,eir vissu a strax hj Fulham a g vri me slitin krossbnd en vildu ekki segja mr a fyrst. Svo kom g til slands og fr myndatku og urfti a ba eftir ager v g var ekki ngu str og urfti a ba eftir a stkka aeins. g fr tvr agerir, til a fjarlgja krossbandi fyrst, og til a ba til ntt seinna skipti. g var fr keppni r vegna essa.

Eftir a hafa jafna sig af meislunum gat hann hafi fingar a nju hj Fulham. Breytingar hj flaginu uru til ess a ekkert var r v a hann fengi samning hj Fulham. ,,Sustu rj rin hafi lii veri nestu stunum og egar g var a detta inn aftur eftir meislin kom nr jlfari me meiri krfur. Hann breytti liinu gjrsamlega og eir lentu nna rija sti. Eftir a var mjg erfitt fyrir mig a f samning hj eim, sagi hann.

Ekki lei lngu ar til hann var kominn til slands a nju en hann sagi a sr hafi ekki lka lfi Lundnum ar sem foreldrar hans ba enn. Hann br v b hr landi me systur sinni og er skla yfir veturinn en vinur golfvellinum yfir sumartmann og arf a mta til vinnu klukkan 06:00 morgnanna.

,,Mr fannst hundleiinlegt a ba London og mig langai bara a koma til slands og vera hrna ftbolta og skla og a vera me vinunum. Mr finnst London of str borg og leiinleg. Maur nennir ekki alltaf a fara inn borgina a gera eitthva v hn er svo mikil feramannaborg. Mig langai bara ekki a ba arna lengur, sagi hann.

,,a var samt grarleg reynsla fyrir mig a fara arna t og g er mjg ngur me a hafa gert a og prfa etta allt, enda tel g a hafa hagnast mr nna. g lri a spila hraann ftbolta og a urfti a gera allt fljtt n ess a hika. egar g var 16 ra liinu var g skla daginn og fi kvldin en eftir a g kom 18 ra lii var g fingasvinu allan daginn..

Eftir krossbandsmeislin hafi hann fari fullt gst sasta ri og hann gekk svo rair Breiabliks a nju desember og eftir a hafa byrja 2. flokknum er hann orinn byrjunarlismaur meistaraflokknum nna ma. ,,Breiablik var eina flagi sem kom til greina hj mr, sagi hann.

,,g byrjai bara me rum flokki og hef svo unni mig upp. Svo fr g me meistaraflokki til Spnar byrjun mars og ar stimplai g mig inn lii og hef eftir a ft me meistaraflokki. a var alltaf tlunin hj mr a vera hp en etta var ansi fljtt a gerast hj mr, btti hann vi.

Hj Breiablik hefur hann leiki vinstri kantinum og fkk miki hrs fyrir ba leiki sna me liinu Landsbankadeildinni til essa en lii geri jafntefli eim bum, fyrst gegn A og svo gegn rtti.

,,g er mjg sknarsinnaur og ekki miki fyrir a bakka. g er binn a spila nna tvo leiki me Breiablik og hef veri mjg sttur me , sagi hann. ,,Fyrsti leikurinn var erfiur, miki temp og svona. Annar leikurinn var tmt vesen, vi ttum a klra hann.

rtt fyrir a vera kantmaur dag og hafa veri a a upplagi fkk Jhann Berg miki hrs fyrir frammistu sna sem varnarmaur v er hann lk 5. flokki lk hann vrn lisins me Viktori Unnari Illugasyni framherja Reading og var lokahfi valinn besti leikmaurinn.

,,g var alltaf framherji og svo kvum vi Viktor a prfa eina fingu sem varnarmenn og stum okkur ansi vel, sagi hann. ,,Vi vorum settir vrnina leik gegn A sem var ansi skemmtilegt og krefjandi verkefni. egar g var binn me fimmta flokkinn var g svo settur vinstri kantinn og g hef veri ar san. Reyndar spilai g aeins mijunni fjra flokki en g hef annars bara veri vinstri kantinum.