lau 03.jl 2010
Andri Rnar Bjarnason: Mjg sttur
,,g er mjg sttur, etta var erfi fing," sagi Andri Rnar Bjarnason framherji B/Bolungarvk sem skorai strglsilegt mark sem tryggi hans mnnum 1-2 sigur Vi Gari 2. deildinni dag.

,,Vi vorum a halda boltanum mjg vel og spila honum, a var mikil hreyfing en vi vorum bara klaufar a klra ekki frin."

,,Vi erum mjg sttir, a er mjg langt san vi hfum fengi rj stig hrna, etta er erfiur vllur."