fim 26.ágú 2010
Evrópudeildin: Aston Villa úr leik - Manchester City áfram
Shaun Wright-Phillips var á skotskónum.
Gengi ensku félaganna var misjafnt í Evrópudeildinni í kvöld. Liverpool komst áfram með sigri á Trabzonspor en Aston Villa er hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn Rapid Vín á heimavelli.

Manchester City átti síðan ekki í vandræðum með að sigra Timisoara á heimavelli og tryggja sér farseðilinn í riðlakeppnina.

Manchester City 2 - 0 Timisoara (Samanlagt 3-0)
1-0 Shaun Wright-Phillips ('43)
2-0 Dedryck Boyata ('57)

Aston Villa 2 - 3 Rapid Vín (Samanlagt 3-4)
1-0 Gabriel Agbonlahor ('22)
1-1 Adthe Nuhiu ('52)
2-1 Emile Heskey ('77)
2-2 Mario Sonnleitner ('79)
3-2 Rene Gartler ('81)