miđ 06.okt 2010
Guđjón Ţórđarson tekur viđ BÍ/Bolungarvík (Stađfest)
Guđjón Ţórđarson.
Guđjón Ţórđarson er tekinn viđ ţjálfun BÍ/Bolungarvíkur og skrifađi undir samning viđ félagiđ í morgun. Guđjón tekur viđ starfinu af Alfređ Elías Jóhannssyni sem lét af störfum á dögunum.

Guđjón hefur ađ undanförnu átt í viđrćđum viđ KA en valdi BÍ/Bolungarvík framyfir ţá.

BÍ/Bolungarvík endađi í 2. sćti 2. deildar á síđustu leiktíđ og leikur ţví í 1. deiildinni á nćstu leiktíđ.

Yfirlýsing BÍ/Bolungarvík
Stjórn BÍ/Bolungarvíkur og Guđjón Ţórđarson hafa komist ađ samkomulagi um ađ Guđjón Ţórđarson taki viđ stjórn meistaraflokks ferilsins frá og međ 15. október.

Stjórn félagsins er ánćgđ međ ráđningu Guđjóns og býđur hann velkominn til starfa.