Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
   fös 16. ágúst 2013 17:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Mun Liverpool enda í topp 4?
Enski upphitun
Boltinn byrjar að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti.net hefur fengið tólf álitsgjafa til að svara spurningum fyrir komandi tímabil og þær birtast á síðunni næstu dagana.

Síðari spurning dagsins: Mun Liverpool enda í topp 4?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM 957)
Bjarni Guðjónsson (Leikmaður KR)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Lars Lagerback (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Fylkis)

Sjá einnig:
Hvaða lið verður enskur meistari?
Hvaða lið munu falla?
Hvernig mun Man Utd ganga undir stjórn Moyes?
Hver verður leikmaður tímabilsins?
Athugasemdir
banner