Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   fös 16. ágúst 2013 13:30
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Hver verður leikmaður tímabilsins?
Enski upphitun
Margir búast við miklu af Van Persie.
Margir búast við miklu af Van Persie.
Mynd: Twitter
Boltinn byrjar að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti.net hefur fengið tólf álitsgjafa til að svara spurningum fyrir komandi tímabil og þær birtast á síðunni næstu dagana.

Síðari spurning dagsins: Hver verður leikmaður tímabilsins?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM 957)
Bjarni Guðjónsson (Leikmaður KR)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Lars Lagerback (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Fylkis)

Sjá einnig:
Hvaða lið verður enskur meistari?
Hvaða lið munu falla?
Hvernig mun Man Utd ganga undir stjórn Moyes?
Athugasemdir
banner
banner