Salah, Rashford, Guehi, Ten Hag, Dewsbury-Hall og fleiri í pakka dagsins
KR
1
0
ÍBV
Óskar Örn Hauksson '79 1-0
25.05.2015  -  17:00
KR-völlur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Blæs aðeins, þurrt og kuldi í loftinu.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 1455
Maður leiksins: Gunnar Þór Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
3. Rasmus Christiansen ('69)
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
8. Jónas Guðni Sævarsson ('76)
19. Sören Frederiksen
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('80)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson ('69)
11. Almarr Ormarsson ('76)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon ('80)
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Atli Hrafn Andrason
23. Guðmundur Andri Tryggvason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: KR-ingar á toppinn eftir torsóttan sigur
Hvað réði úrslitum?
Þolinmæði og reynsla KR-inga var það sem skildi liðin af í kvöld, auk þess sem gæði knattspyrnunnar hjá KR var töluvert meiri. KR-ingar voru líklega 85% með boltann í leiknum. Vörn Eyjamanna hélt þó lengur en margur hefði trúað en það kom svo að því að KR-ingar nýttu sér ein mistök Eyjamanna sem tryggðu KR-ingum öll stigin.
Bestu leikmenn
1. Gunnar Þór Gunnarsson
Átti stórgóðan leik í vinstri bakverði KR í leiknum í dag. Átti í litum vandræðu með kantmenn Eyjamanna og lagði síðan upp eina mark leiksins með góðri fyrirgjöf.
2. Jacob Toppel Schoop
Átti góðan leik á miðjunni hjá KR. Finnst ekki leiðinlegt að leika sér með boltann, með góðan sprengikraft og útsjónarsamur. Var mikið í boltanum og hreyfanlegur. Þetta er leikmaður sem áhorfendur í Pepsi-deildinni ættu að fylgjast vel með í sumar.
Atvikið
Sigurmark Óskars Arnar tíu mínútum fyrir leikslok. Eftir að hafa átt tvær tilraunir í þverslánna í fyrri hálfleik virtist sem Guðjón Orri væri búinn að loka markinu hjá ÍBV. Guðjón gerði sig hinsvegar sekan um slæm mistök í markinu, hann fór út í fyrirgjöf Gunnars Þór sem hann náði ekki til og Óskar Örn skallaði boltann í autt markið.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar eru komnir á topp deildarinnar og komnir á siglingu með þrjá sigurleiki í röð. Stigasöfnun Eyjamanna heldur þó áfram að vera hæg og sitja þeir á botni deildarinnar með eitt stig að loknum fimm umferðum.
Vondur dagur
Þrátt fyrir fína frammistöðu heilt yfir í leiknum, þá verður að viðurkennast að Guðjón Orri átti vondan dag og líklega ennþá verra kvöld framundan. Hann kostaði Eyjamenn stig í leiknum, eftir skógarúthlaup sitt í aðdraganda eina mark leiksins.
Dómarinn - 7
Átti í litlum vandræðum með að dæma þennan leik. KR-ingar vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik og einnig dæmdi hann mark af KR í seinni hálfleik.
Byrjunarlið:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Ian David Jeffs
4. Hafsteinn Briem
5. Jón Ingason
5. Avni Pepa
7. Aron Bjarnason ('76)
11. Víðir Þorvarðarson
17. Bjarni Gunnarsson
20. Mees Junior Siers
22. Gauti Þorvarðarson ('66)
23. Benedikt Októ Bjarnason

Varamenn:
1. Abel Dhaira (m)
2. Tom Even Skogsrud
6. Gunnar Þorsteinsson
14. Jonathan Patrick Barden
21. Dominic Khori Adams
28. Sead Gavranovic ('76)

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)

Gul spjöld:
Víðir Þorvarðarson ('25)
Avni Pepa ('60)
Hafsteinn Briem ('60)
Bjarni Gunnarsson ('71)

Rauð spjöld: