Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
ÍBV
1
1
Þróttur R.
Elvar Ingi Vignisson '9 1-0
1-1 Aron Þórður Albertsson '72
28.08.2016  -  17:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Frábærar, heiðskírt og hlýtt
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 545
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
Andri Ólafsson ('69)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('61)
4. Hafsteinn Briem
5. Jón Ingason
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Aron Bjarnason
14. Jonathan Patrick Barden
19. Simon Smidt ('82)
27. Elvar Ingi Vignisson

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson ('69)
9. Mikkel Maigaard
11. Sindri Snær Magnússon
15. Devon Már Griffin
18. Sören Andreasen ('61)
23. Benedikt Októ Bjarnason ('82)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs
Alfreð Elías Jóhannsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Hjalti Kristjánsson
Björgvin Eyjólfsson
Jónas Guðbjörn Jónsson

Gul spjöld:
Jón Ingason ('61)
Simon Smidt ('76)
Felix Örn Friðriksson ('78)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Gabríel Sighvatsson
Skýrslan: Leikur tveggja hálfleika í Eyjum
Hvað réði úrslitum?
Fyrri og seinni háfleikur voru eins og svart og hvítt. Eyjamenn hefðu í raun getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en af því þeir gerðu það ekki voru þeir heppnir að ná í stig eftir seinni hálfleikinn. Samspil þess að ÍBV nýtti ekki færi sín og það hversu sterkir Þróttara komu inn í leikinn varð til þess að liðinu skiptu stigunum á milli sín í dag.
Bestu leikmenn
1. Dion Acoff
Hann var eini leikmaðurinn á vellinum sem var góður allan leikinn. Eini sem gerði eitthvað af viti í fyrri hálfleik hjá Þrótti, enda með gríðarlegan hraða og kraft. Í seinni háfleik var hann alltaf ógnandi og náði einnig að búa til færi fyrir liðsfélaga sína.
2. Elvar Ingi Vignisson
Skoraði eina mark ÍBV og hann komst oft í góðar stöður til að bæta við mörkum. Færanýtingin hans gekk því ekki upp í dag en burtséð frá því átti hann góðan leik, hann var líka mikið að skapa færi fyrir samherja og er frekar hægt að kenna þeim um að hafa ekki nýtt sín færi.
Atvikið
Þróttur var búið að sækja töluvert í seinni hálfleik og uppskar mark á 72. mínútu þegar Derby Carrillo missir boltann undir sig. Annar markmaður hefði líklega varið þetta og þá hefði þetta kannski verið önnur saga. Tökum smat ekkert af Þrótti fyrir þetta. Einnig er hægt að nefna dauðafæri Elvars Inga í uppbótartíma þegar hann þrusaði boltanum yfir í stað þess að leggja hann yfirvegað í hornið.
Hvað þýða úrslitin?
Voðalega lítið. ÍBV mistekst að koma sér frá fallsvæðinu og munu naga sig í handarbökin vegna þess. Þeir geta þó þakkað Fjölni að þeir séu ennþá 4 stigum frá fallsæti. Þróttur er enn 9 stigum frá öruggu sæti og þarf ansi margt að gerast til að þeir falli ekki.
Vondur dagur
Eins lélegir og Eyjamenn voru nú í seinni hálfleik, þá var Derby Carrillo, í marki Eyjamanna, í alls konar veseni og það voru á endanum hans mistök sem kostuðu ÍBV þrjú stig þegar hann missir skot Þróttar inn í eigið mark.
Dómarinn - 8
Var með góða stjórn á leiknum, það var spurning um víti undir lokin hjá Eyjamönnum en fyrir utan það átti hann afbragðsleik. Ekki mikið hægt að setja út á hans frammistöðu, þó hann hafi ekki verið önnum kafinn.
Byrjunarlið:
Hallur Hallsson ('70)
Arnar Darri Pétursson
2. Baldvin Sturluson ('62)
8. Christian Nikolaj Sorensen
10. Brynjar Jónasson
11. Dion Acoff
14. Sebastian Steve Cann-Svärd ('0)
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
21. Tonny Mawejje
23. Guðmundur Friðriksson
27. Thiago Pinto Borges ('82)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
3. Finnur Ólafsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson ('0)
6. Vilhjálmur Pálmason ('70)
8. Aron Þórður Albertsson ('62)
13. Björgvin Stefánsson ('82)
23. Aron Lloyd Green

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Brynjar Þór Gestsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Tonny Mawejje ('82)

Rauð spjöld: