Estadio Mineirao
Undanúrslit HM
Dómari: Marco Rodriguez (Mexíkó)
Brassar að biðja fyrir því að þeir komist út í rútu #fotbolti
— Jakob Kristinsson (@JakobKristins) July 8, 2014
Er einhver annar sem vorkennir Fred? Það hlýtur að vera ógeðslegt að þín eigin þjóð skuli búa á þig í stöðunni 5-0 #vanvirðing
— Alexander Kostic (@AlliKostic) July 8, 2014
Fullt af misgóðu gríni í gangi á samfélagsmiðlum. Nýr fáni Brasilíu er góður! #fotboltinet pic.twitter.com/7lV5BZlH0p
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 8, 2014
Stoðsending: Philipp Lahm (f)
Myndir af Brasilískum stuðningsmönnum álíka upplífgandi og dánarfregnir þessa stundina #hmruv #hm365 #fotboltinet
— Almar Blær (@AlmarBlr) July 8, 2014
Í stærstu borg Brasilíu, São Paulo, eru Brasilíumenn að kveikja í brasilíska fánanum #fotboltinet pic.twitter.com/iYq6MiSOp5
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 8, 2014
Ég myndi frekar nota Hermann Hreiðarsson frammi heldur en Fred og Hulk
— Guðni Þ. Guðjónsson (@gudnigudjons) July 8, 2014
Ekkert lið hefur brotnað eins mikið við eitt mark síðan Völsungur mætti í Víkina síðasta haust. #fotbolti
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) July 8, 2014
Allir Brassarnir inni i klefa að biðja til æðri máttarvalda.Ef Brazil vinnur þennan leik skal ég mæta í kirkju alla sunnudaga þar til ég dey
— Aron Heiðdal (@aronheiddal) July 8, 2014
Yngri flokka klausan verður í fyrsta skipti í meistaraflokki virkjuð í hálfleik. Brassarnir fá aukamann og spila 12 í seinni.
— Bjossi Hreidars (@bjossi75) July 8, 2014
Fjórir algjörlega úti á túni #fotboltinet pic.twitter.com/RV8ERnjyGk
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 8, 2014
Bíddu var ekki nóg bara að syngja hærra í þjóðsöngnum eða?
— Arnór Smárason (@arnorsmaRa) July 8, 2014
Stoðsending: Mesut Özil
Stoðsending: Sami Khedira
Stoðsending: Philipp Lahm (f)
,,Hann er algjörlega ódekkaður. Ótrúlegt að fá þetta pláss á þessu sviði. Muller lét þetta líta út fyrir að vera einfalt en þetta snýst um einbeitingu."
Stoðsending: Toni Kroos
Var Neymar að deyja eða? Rólegir á derhúfunum og haldandi á treyjunni í þjóðsöngnum #ForcaNeymar #hmruv
— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) July 8, 2014
,,Hann hefur óbilandi mikla trú á sér og hann er ekkert mikið að velta því fyrir sér hvað aðrir eru að hugsa. Hann spilar framarlega, hann er oft á miðjum vellinum að fá boltann í fætur, hann er stundum að skalla boltann þar og maður hefur séð það í Meistaradeildinni. Þetta kemur mér ekkert á óvart enda er hann góður fótboltamaður."
Falin blessun að Neymar verði ekki með??!! Eru ekki allir heima? #thedentist
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 8, 2014
,,Ég held að þetta gæti verið falin blessun fyrir Brasilíu. Leikaðferðin hefur verið að snúast um Neymar og framherjinn nánast verið fyrir honum. Nú þurfa aðrir leikmenn sem ekki hafa sýnt mikið að stíga upp. Allt hefur snúist um Neymar en menn vita ekki alveg hvað Brasilíumenn ætla að gera án hans."
#ForcaNeymar pic.twitter.com/qugzDMmth2
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 8, 2014
Byrjunarlið Brasilíu: César; Maicon, Dante, Luiz, Marcelo; Fernandinho, Oscar, Gustavo; Hulk, Fred, Bernard.
Byrjunarlið Þýskalands: Neuer; Lahm, Boateng, Hummels, Howedes; Schweinsteiger, Khedira; Muller, Kroos, Ozil; Klose.
Brasilía-Þýskaland. Vonandi fer Brasilía að spila eins og lið með litlu prinsessuna fjarverandi.#hmruv #fotboltinet
— Sigurvin Guðmundsson (@sigurvingud) July 8, 2014
Glæný mynd úr klefa Brasilíu. Þarna ætti Thiago Silva að vera en hann er í banni. #fotboltinet pic.twitter.com/YwMkI4VuzO
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 8, 2014
,,Ég held að þetta verði mjög jafn og skemmtilegur leikur. Ég held þó að Þjóðverjarnir klári þennan leik á aganum. Þýski heraginn klárar þetta."
Still more than two hours to go until kick-off... #Copacabana #Brazil pic.twitter.com/qQgUVJ4YWn
— Bryan Swanson (@skysports_bryan) July 8, 2014
BRA-ÞÝS Það er skrítið að hugsa til þess að ÞÝS á eftir að spila meiri samba bolta en BRA. #hmruv #fotboltinet
— Þórólfur Sæmundsson (@Thorolfur) July 8, 2014
Ef Holland, Brasilía eða Argentína verður heimsmeistari er það risa KO á okkur sem teljum markmannsstöðuna svona mikilvæga.
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 8, 2014
,,Brassarnir hafa valdið mér ákveðnum vonbrigðum. Þeir hafa verið að byggja meira upp á einstaklegsframtak heldur en liðsheild. Síðan missa þeir Neymer og Thiago Silva. Mér finnst því Þjóðverjarnir hafa ákveðið forskot fyrir leikinn í kvöld,"
Neymar verður ekki meira með á mótinu eftir að hafa meiðst í 2-1 sigrinum gegn Kólumbíu. Í hans fjarveru þarf að velja á milli Willian, Bernard, Oscar og Hernanes til að fylla skarðið.
Brasilía verður einnig án fyrirliðans Thiago Silva sem fékk sitt annað gula spjald í leiknum gegn Kólumbíu og er kominn í bann. Dante, leikmaður Bayern München, mun leysa Silva af.
Brasilía og Þýskaland hafa aðeins einu sinni áður mæst á HM en það var 2002 þar sem Brassarnir unnu 2-0 undir stjórn Scolari.
Shkodran Mustafi meiddist gegn Alsír og verður ekki meira með á mótinu og þá hefur flensa haft sín áhrif á þýska hópinn.