Arena de Sao Paulo
Undanúrslit HM
Dómari: Cuneyt Cakir (Tyrkland)
Brassasérfræðingur sænska sjónvarpsins segi að fljúga þurfi Messi og co. með þyrlum frá Maracana vinni þeir HM. Brassarnir verði ekki glaðir
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) July 9, 2014
Ég sem hélt að markmenn gætu ekki verið skúrkar í vítakeppni. Það var vandræðalegt að horfa á Cillesen.
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) July 9, 2014
Jasper Cillessen verður í marki Hollands í vítakeppninni. Hann hefur víst ekki varið víti á ferlinum! #fotboltinet pic.twitter.com/WhpGrRfUAE
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 9, 2014
Djammviskubit og þjóðhátíðarþynnka #hlutirskemmtilegrienthessileikur
— Mar Ingolfur Masson (@maserinn) July 9, 2014
This game might be incredibly dull but the toilets are the cleanest I've ever seen at a football stadium. #everycloud pic.twitter.com/GH6eWkouHZ
— Harry Reekie (@HarryCNN) July 9, 2014
Hringekjan með Góa. #hlutirskemmtilegrienþessileikur
— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) July 9, 2014
Holland 0 - 0 Argentína
Skot á markið: 1-2
Skot framhjá: 3-2
Frábær tækling Javier Mascherano í lok venjulegs leiktíma #fotboltinet pic.twitter.com/uEab4CqmFp
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 9, 2014
Hollendingar áttu EKKERT skot á mark Argentínu í 90 mínútur. Taktískt snilld hjá Van Gaal #fotbolti #hmruv
— Steingrímur Sævarr (@frettir) July 9, 2014
Er þetta skemmtilegri eða leiðinlegri leikur en í gær? Maður spyr sig í hvaða átt spennan liggur...
— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) July 9, 2014
Til marks um það hvað þessi leikur er tuddaleiðinlegur þá er Ron Vlaar maður leiksins! #SáSaur #Hmruv #hm365
— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) July 9, 2014
Meðan heimsbyggðin horfði á auglýsingar í hálfleik var Krul að æfa vító #hmruv #Ned pic.twitter.com/p8uAtbxQn4
— Hans Steinar (@hanssteinar) July 9, 2014
Just bought tonight's game online. #NEDARG #WK2014 #NED pic.twitter.com/MReoCMW0qV
— Gretar steinsson (@gretz1982) July 9, 2014
Skil bæði lið bara mjög vel - hvorugt liðið vill spila við Þýskaland
— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) July 9, 2014
Drykkjuleikur fyrir bindindismenn: Sopi í hvert skipti sem eitthvað spennandi gerist í þessum leik #fotbolti #hmruv
— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) July 9, 2014
Listen to us. How greedy we've become. Everyone apologise to the World Cup immediately #NEDvsARG
— Jonathan Stevenson (@Stevo_football) July 9, 2014
Þetta er leiðinlegasta hollenska landslið sem ég man eftir
— Einar Gudnason (@EinarGudna) July 9, 2014
Demichelis er að spila undanúrslitaleik á HM. #sturluðstaðreynd
— Henry Birgir (@henrybirgir) July 9, 2014
Mun ekki halda með Argentínu fyrr en Don't Cry For Me Argentina verður að þjóðsöng! #hmruv #fotbolti
— Reynir Eurovision (@euroreynir) July 9, 2014
One thing left for Lionel #Messi to do in his glorious career http://t.co/lH2MF4Z1rR pic.twitter.com/8d8NntghS0
— Goal (@goal_intl) July 9, 2014
Grey day at Arena Corinthians. Not been many of them at this World Cup pic.twitter.com/4ZpFWs2MxD
— Oliver Holt (@OllieHolt22) July 9, 2014
Byrjunarlið Argentínu: Romero; Zabaleta, Demichelis, Garay, Rojo; Pérez, Mascherano, Biglia; Lavezzi, Higuaín, Messi.
Nigel De Jong er í byrjunarliði Hollands og fær væntanlega það hlutverk að vera yfirfrakki á Lionel Messi, hættulegasta leikmanni Argentínu. Þá er sóknarmaðurinn Robin van Persie í byrjunarliði Hollands en hann gat ekki æft í gær vegna verkja í maga. Sergio Aguero er á varamannabekk Argentínumanna.
Ef Holland vinnur i kvold ta eru yfirburdir Evropu endanlegir. 12 ar sidan lid utan Evropu vann HM. Yrdi 3 all eurofinal i rod a #HM
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) July 9, 2014
Það er búist við miklu af þessum mönnum í kvöld. Við heimtum a.m.k. átta mörk eins og í gær! #fotboltinet pic.twitter.com/TOs4lwwkyc
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 9, 2014
,,Argentína fer síðan áfram eftir framleningu eða vítaspyrnukeppni. Þetta verður mjög taktískur leikur. Á endanum mun Lionel Messi skilja liðin að."
,,Allt núna fyrir Hollendinga er plús. Argentína ætlaði sér alltaf í úrslitaleikinn og jafnvel vinna mótið. Það verður mismunandi hvernig liðin leggja upp leikinn. Pressan er meiri á Argentínu og ég held því að Hollendingarnir geti nálgast leikinn öðruvísi en Argentína. Hollendingar verða að stöðva Messi. Tvöfalda eða þrefalda á hann, hvort það takist er síðan annað mál."
Lionel Messi er maðurinn sem á að leiða Argentínu til sigurs á HM og hingað til hefur hann staðist pressuna.
Í kvöld mætast þjóðirnar tvær sem léku til úrslita síðast þegar HM var haldið í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Argentínu 1978.
Hollendingar hafa komið fótboltasérfræðingum á óvart. Væntingarnar voru ekki miklar en Louis van Gaal hefur kreist allt það besta úr hópnum sínum.
Búist er við því að Van Gaal stilli fram sama byrjunarliði og vann Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Jasper Cillessen verður í markinu en Tim Krul er tilbúinn ef leikurinn fer alla leið í vítaspyrnukeppni!
Nigel de Jong gæti komið við sögu en hann gat æft í gær þó flestir hafi haldið að þátttöku hans á mótinu væri lokið vegna nárameiðsla. Robin van Persie gat ekki æft í gær vegna magaverkja og er tæpur, hann er þó í líklegu byrjunarliði.
Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, verður án Angel Di Maria sem er meiddur. Sergio Aguero er þó kominn aftur eftir meiðsli og gæti verið kastað beint í byrjunarliðið. Marcos Rojo kemur úr banni og verður líklega í bakverðinum.
Argentina and Netherlands after watching Germany vs Brazil game pic.twitter.com/BgC3wnPhTZ
— not ur type (@iatemuggles) July 9, 2014