Keflavík
1
1
Fjölnir
0-1
Kennie Chopart
'43
Martin Hummervoll
'62
1-1
10.08.2015 - 19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Pétur Guðmundsson
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Pétur Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Guðjón Árni Antoníusson
Jóhann Birnir Guðmundsson
('68)
Hólmar Örn Rúnarsson
2. Samuel Jimenez Hernandez
5. Paul Junior Bignot
6. Einar Orri Einarsson
20. Magnús Þórir Matthíasson
('87)
25. Frans Elvarsson (f)
32. Chukwudi Chijindu
('70)
33. Martin Hummervoll
Varamenn:
9. Daníel Gylfason
('70)
11. Bojan Stefán Ljubicic
('87)
13. Unnar Már Unnarsson
22. Leonard Sigurðsson
('68)
22. Arnór Smári Friðriksson
29. Fannar Orri Sævarsson
Liðsstjórn:
Sigmar Ingi Sigurðarson
Gul spjöld:
Jóhann Birnir Guðmundsson ('56)
Leonard Sigurðsson ('73)
Guðjón Árni Antoníusson ('75)
Rauð spjöld:
83. mín
Heimamenn eru búnir að vera allt annað lið hér í seinni hálfleik og eru mun líklegri eins og er.
56. mín
Gult spjald: Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Kjaftbrúk. Var ósáttur við að fá ekki aukaspyrnu fyrir bakhrindingu og hafði vikilega mikið til síns máls.
45. mín
Gunnar Guðmundsson með góðan skalla eftir sendingu frá Guðmundi Karli, en rétt framhjá markinu.
43. mín
MARK!
Kennie Chopart (Fjölnir)
Hólmar Örn tapaði boltanum á slæmum stað og Chopart nýtti sér það, lék á einn varnarmann og skoraði svo með hörku skoti af vítateigslínu.
40. mín
Hér bíða menn eftir að dómarinn flauti til hálfleiks, hvort sem það eru leikmenn, áhorfendur eða fréttamenn. Þetta er með því allra slakasta sem sést hefur.
26. mín
Bergsveinn Ólafsson með fyrsta færið ef svo má kalla. Skot úr aukaspyrnu af ca 25metra færi en skotið í varnarmann og langt framhjá markinu.
21. mín
Hér er leikurinn stopp. Einar Orri ýtti aðeins í bak Kenny Chopart og hann liggur óvígur eftir.
6. mín
Þetta fer rólega af stað hér í Keflavík. Bæði lið að reyna að finna einhvern takt en sá taktur er ekki merkilegur ennþá allavega
1. mín
Leikur hafinn
Leikur hafinn hér í Keflavík
Mættur á Nettavöllinn. #SunnyKef #3stig #fotboltinet pic.twitter.com/tkIfEUhL9N
— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) August 10, 2015
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Jóhann Birnir Guðmundsson, annar af þjálfurum Keflavíkur, lætur sjálfan sig í byrjunarliðið í kvöld en liðin má sjá hér að neðan.
Fyrir leik
Jörundur Áki Sveinsson um Fjölni:
Fjölnir er það lið sem ég hrifist hvað mest af. Gústi og Óli Palli eru að gera frábæra hluti með þetta lið. Spila skemmtilega, gríðarleg liðsheild, stemming og gaman hjá þeim. Geta gert alvöru atlögu að Evrópukeppni, en þá þurfa þeir að vinna leiki eins og á móti Keflavík. Stöðugleiki er lykilatriði hjá þeim liðum sem ætla að ná í Evrópukeppni. Spái Fjölni sigri, en það verður ekki auðvelt.
Fjölnir er það lið sem ég hrifist hvað mest af. Gústi og Óli Palli eru að gera frábæra hluti með þetta lið. Spila skemmtilega, gríðarleg liðsheild, stemming og gaman hjá þeim. Geta gert alvöru atlögu að Evrópukeppni, en þá þurfa þeir að vinna leiki eins og á móti Keflavík. Stöðugleiki er lykilatriði hjá þeim liðum sem ætla að ná í Evrópukeppni. Spái Fjölni sigri, en það verður ekki auðvelt.
Fyrir leik
Jörundur Áki Sveinsson um Keflavík:
Útlitið er ekki gott hjá Keflavík. Hafa tapað mörgum leikjum, ekki unnið síðan 7.júní (eini sigurleikur þeirra) og menn eru farnir að tala um hvaða lið það verði sem fari niður með Keflavík. En á meðan það er ennþá tölfræðilega hægt að hanga í deildinni þá verða menn að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að sjá til þess að svo verði. Einn sigur gæti gert heilmikið og komið þeim á beinu brautina.
Útlitið er ekki gott hjá Keflavík. Hafa tapað mörgum leikjum, ekki unnið síðan 7.júní (eini sigurleikur þeirra) og menn eru farnir að tala um hvaða lið það verði sem fari niður með Keflavík. En á meðan það er ennþá tölfræðilega hægt að hanga í deildinni þá verða menn að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að sjá til þess að svo verði. Einn sigur gæti gert heilmikið og komið þeim á beinu brautina.
Fyrir leik
Dómari leiksins verður Pétur Guðmundsson, aðstoðardómarar þeir Björn Valdimarsson og Smári Stefánsson og eftirlitsmaður KSÍ er Ólafur Kjartansson.
Keflavík og Fjölnir hafa leikið sjö leiki í efstu deild en sá fyrsti kom ekki fyrr en árið 2008. Bæði lið hafa unnið tvo leiki en þremur leikjum hefur lokið með jafntefli. Markatalan er 11-10 fyrir Keflavík.
Liðin mættust fyrr í sumar í Pepsi-deildinni og þá á heimavelli Fjölnis. Þar skoruðu Fjölnis-menn eina mark leiksins en það gerði Þórir Guðjónsson.
Keflavík og Fjölnir hafa leikið sjö leiki í efstu deild en sá fyrsti kom ekki fyrr en árið 2008. Bæði lið hafa unnið tvo leiki en þremur leikjum hefur lokið með jafntefli. Markatalan er 11-10 fyrir Keflavík.
Liðin mættust fyrr í sumar í Pepsi-deildinni og þá á heimavelli Fjölnis. Þar skoruðu Fjölnis-menn eina mark leiksins en það gerði Þórir Guðjónsson.
Fyrir leik
Keflvíkingar eru að reyna að skapa góða stemningu fyrir leikinn. Bjóða upp á upphitun, hljómsveit og súpu í félagsheimilinu. Þeir sem koma merktir Keflavík á völlinn fá frítt inn í boði HS Orku.
Fyrir leik
Gott og gleðilegt kvöld. Framundan er leikur Keflavíkur og Fjölnis í Pepsi-deild karla.
Keflavík er í vondum málum í neðsta sæti deildarinnar með aðeins fimm stig, níu stig eru upp í öruggt sæti og staðan ansi svört.
Fjölnismenn eru komnir á skrið aftur eftir lægð. Þeir unnu KR í síðasta leik og eru sem stendur í fimmta sæti.
Keflavík er í vondum málum í neðsta sæti deildarinnar með aðeins fimm stig, níu stig eru upp í öruggt sæti og staðan ansi svört.
Fjölnismenn eru komnir á skrið aftur eftir lægð. Þeir unnu KR í síðasta leik og eru sem stendur í fimmta sæti.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Gunnar Már Guðmundsson
('61)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Þór Gunnarsson
6. Atli Már Þorbergsson
('87)
7. Viðar Ari Jónsson
13. Kennie Chopart
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
22. Ragnar Leósson
('70)
26. Jonatan Neftali Diez Gonzales
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
Varamenn:
7. Birnir Snær Ingason
10. Aron Sigurðarson
('70)
13. Anton Freyr Ársælsson
18. Mark Charles Magee
('61)
19. Arnór Eyvar Ólafsson
('87)
28. Hans Viktor Guðmundsson
Liðsstjórn:
Steinar Örn Gunnarsson
Gul spjöld:
Kennie Chopart ('69)
Rauð spjöld: