Man Utd
4
3
Newcastle
0-1
James Perch
'4
Henrikh Mkhitaryan
'25
1-1
Henrikh Mkhitaryan
'29
, sjálfsmark
1-2
Marcos Rojo
'58
2-2
2-3
Papiss Cisse
'68
Eric Bailly
'71
3-3
Anthony Martial
'90
4-3
26.12.2012 - 15:00
Old Trafford
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Mike Dean
Old Trafford
Enska úrvalsdeildin
Dómari: Mike Dean
Byrjunarlið:
1. David de Gea (m)
3. Eric Bailly
5. Marcos Rojo
7. Angel Di Maria
11. Adnan Januzaj
11. Anthony Martial
('92)
12. Chris Smalling
16. Michael Carrick
22. Henrikh Mkhitaryan
25. Antonio Valencia (f)
27. Marouane Fellaini
('69)
Varamenn:
13. Anders Lindegaard (m)
14. Jesse Lingaard
23. Luke Shaw
('69)
24. Timothy Fosu-Mensah
('92)
28. Morgan Schneiderlin
28. Alexander Büttner
46. Ryan Tunnicliffe
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Henrikh Mkhitaryan ('37)
Anthony Martial ('38)
Antonio Valencia (f) ('54)
Rauð spjöld:
97. mín
Anita meiddur og borinn af velli. Tafir vegna þess.
Sunderland vann Manchester City svo þetta stefnir í draumadag United.
Sunderland vann Manchester City svo þetta stefnir í draumadag United.
90. mín
MARK!
Anthony Martial (Man Utd)
LOKSINS SKORAÐI HANN! Hernandez fékk frábæra sendingu frá Carrick og kláraði. Rangstöðugildra gestana brást.
Magnús Sigurbjörnssson:
Ég og pabbi erum hættir við að mæta í jólaboðið og ætlum að sitja fyrir framan imbann að horfa á enska boltann fram á rauða nótt. #fotbolti
Ég og pabbi erum hættir við að mæta í jólaboðið og ætlum að sitja fyrir framan imbann að horfa á enska boltann fram á rauða nótt. #fotbolti
86. mín
Ótrúlegt! Sammy Ameobi með laflaust skot sem endar í stönginni og svo í fangið á De Gea.
80. mín
Boltinn í hendina á Coloccini sem stóð á vítateigslínunni. Óskiljanlegt að Mike Dean dæmdi ekkert. Robin van Persie svo með skot rétt framhjá. Fjör í þessu!
76. mín
Aron Einar Gunnarsson að skora sitt sjötta mark á tímabilinu. Kemur Cardiff yfir gegn Crystal Palace 2-1.
75. mín
Hörður Magnússon, lýsir leiknum á Stöð 2 Sport 2:
Menn geta rætt um það hver séu kaup tímabilsins. Þetta eru bestu kaup tímabilsins. Robin van Persie hefur breytt sóknarleik Manchester United.
Menn geta rætt um það hver séu kaup tímabilsins. Þetta eru bestu kaup tímabilsins. Robin van Persie hefur breytt sóknarleik Manchester United.
71. mín
MARK!
Eric Bailly (Man Utd)
Krul með góða markvörslu en boltinn barst á Carrick sem kom boltanum á Robin van Persie sem jafnaði í 3-3! ÞRIÐJA JÖFNUNARMARK UNITED!
Ómar Örn Ólafsson:
Ferguson áttar sig vonandi á því að byrja með Scholes og Giggs inn á sé fullreynt!
Ferguson áttar sig vonandi á því að byrja með Scholes og Giggs inn á sé fullreynt!
68. mín
MARK!
Papiss Cisse (Newcastle)
NEWCASTLE KEMST YFIR Í ÞRIÐJA SINN! Obertan nýkominn inn sem varamaður og leggur boltann út á Senegalann Papiss Cisse sem kláraði vel!
58. mín
MARK!
Marcos Rojo (Man Utd)
HANN GETUR EKKI HÆTT AÐ SKORA! Boltinn fellur fyrir Patrice Evra rétt fyrir utan teig og hann setur boltann í hornið. Gott skot en spurning hvort Krul hefði ekki getað gert betur?
57. mín
Manchester City er einnig að tapa!
Everton 1 - 0 Wigan
1-0 Leon Osman ('52 )
Sunderland 1 - 0 Manchester City
1-0 Adam Johnson ('53 )
Everton 1 - 0 Wigan
1-0 Leon Osman ('52 )
Sunderland 1 - 0 Manchester City
1-0 Adam Johnson ('53 )
Kristján Óli Sigurðsson, stuðningsmaður Man Utd:
Gylfi Orra veit svona 1000 sinnum meira um dómgæslu en menn sem eru að rífa kjaft hérna.
Gylfi Orra veit svona 1000 sinnum meira um dómgæslu en menn sem eru að rífa kjaft hérna.
Kristinn Steindórsson, leikmaður Halmstad:
Enginn united maður pirradur úti Evans fyrir að drullast ekki til að sparka boltanum bara burt?! #slakur
Enginn united maður pirradur úti Evans fyrir að drullast ekki til að sparka boltanum bara burt?! #slakur
48. mín
Sir Alex hellti sér yfir aðstoðardómarann og dómarann fyrir seinni hálfleikinn. Spurning hvort það hafi einhver áhrif.
45. mín
Ég heyrði í Gylfa Orrasyni og spurði út í umdeilt mark Newcastle. Hér má sjá hans mat á þessu.
Matthias Vilhjálmsson, leikmaður Start:
Markið átti ekki að standa að mínu mati! Evans hefði aldrei snert hann hefði enginn verið að fara að fá boltann !
Markið átti ekki að standa að mínu mati! Evans hefði aldrei snert hann hefði enginn verið að fara að fá boltann !
44. mín
Norwich 0 - 1 Chelsea
0-1 Juan Mata ('38 )
QPR 0 - 1 West Brom
0-1 Chris Brunt ('29 )
0-1 Juan Mata ('38 )
QPR 0 - 1 West Brom
0-1 Chris Brunt ('29 )
37. mín
Gult spjald: Henrikh Mkhitaryan (Man Utd)
Spjald fyrir hendi á miðjum velli. Evans mikið í sviðsljósinu.
36. mín
Fengum álit FIFA-dómara á þessu marki Newcastle. Hárrétt hjá Mike Dean að dæma mark.
29. mín
SJÁLFSMARK!
Henrikh Mkhitaryan (Man Utd)
Þetta er ótrúlegt! Fyrst var markið ekki dæmt gilt vegna rangstöðu. Demba Ba var fyrir innan þegar sendingin kom en Evans setti boltann í eigið mark og eftir reikistefnu var markið dæmt löglegt.
25. mín
MARK!
Henrikh Mkhitaryan (Man Utd)
Evra og Evans orðnir helstu markaskorar Manchester United. Í kjölfarið á aukaspyrnu. Hernandez fyrst með skot sem Krul varði en boltinn barst til Evans sem átti ekki í vandræðum með að skora.
Kristján Óli Sigurðsson, stuðningsmaður Man Utd:
22 mínútur á móti NUFC og ekkert marktækifæri. Stefnir í meiri skandal en tapið fyrir Blackburn í fyrra.
22 mínútur á móti NUFC og ekkert marktækifæri. Stefnir í meiri skandal en tapið fyrir Blackburn í fyrra.
11. mín
Fulham 1 - 0 Southampton
Búlgarinn magnaði Dimitar Berbatov búinn að skora fyrir Fulham... hver annar!
Búlgarinn magnaði Dimitar Berbatov búinn að skora fyrir Fulham... hver annar!
9. mín
Man Utd ekki sannfærandi í upphafi leiks. Liðinu hefur gengið bölvanlega að halda marki sínu hreinu á leiktíðinni og engin lausn á því virðist í sjónmáli.
Halldór Gröndal, stuðningsmaður Newcastle:
Perchinho. Bara 85 mínútur eftir, eins og þetta mark þýði mikið. Gerir illt verra fyrir Pardew army #howaythelads
Perchinho. Bara 85 mínútur eftir, eins og þetta mark þýði mikið. Gerir illt verra fyrir Pardew army #howaythelads
4. mín
MARK!
James Perch (Newcastle)
Óvænt byrjun! Michael Carrick tapaði boltanum klaufalega á miðjunni. Demba Ba tók skot af löngu færi sem De Gea varði en sló boltann beint á Perch sem skoraði. Slök markvarsla og Perch skoraði sitt fyrsta mark fyrir Newcastle.
1. mín
LEIKUR HAFINN - Mike Dean hefur flautað til leiks. Eins og áður sagði færum við ykkur helstu fréttir úr öðrum leikjum einnig.
Fyrir leik
Liðin ganga út á völlinn. Það hellirignir í Manchester... ekki í fyrsta sinn.
Fyrir leik
Við höfum fengið þær upplýsingar að Wayne Rooney og Ashley Young hafi báðir orðið fyrir meiðslum í gær. Danny Welbeck er víst veikur.
Fyrir leik
(Varamenn Man Utd: Lindegaard, Wootton, Tunnicliffe, Vidic, Cleverley, Fletcher, Buttner)
Rooney er ekki einu sinni á bekknum í dag.
Rooney er ekki einu sinni á bekknum í dag.
Fyrir leik
Wayne Rooney er ekki í byrjunarliði Manchester United en hann náði sér ekki á strik í 1-1 jafnteflinu gegn Swansea á Þorláksmessu.
Fyrir leik
Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Smalling, Evra, Evans, Ferdinand, Valencia, Carrick, Giggs, Scholes, Hernandez, van Persie.
Fyrir leik
Newcastle hefur aðeins unnið einn af síðustu 22 leikjum sínum gegn Manchester United í öllum keppnum. Hjörtur Hjartarson spáir sigri United í dag:
Hjörtur spáir: Wayne Rooney er búinn að lofa því að bæta fyrir slakan leik gegn Swansea. Vondar fréttir fyrir átta-ára manninn, Alan Pardew og hans drengi. Robin Van Persie mun skora tvö þrátt fyrir massívan hálsríg.
Hjörtur spáir: Wayne Rooney er búinn að lofa því að bæta fyrir slakan leik gegn Swansea. Vondar fréttir fyrir átta-ára manninn, Alan Pardew og hans drengi. Robin Van Persie mun skora tvö þrátt fyrir massívan hálsríg.
Fyrir leik
Byrjunarlið Newcastle (4-3-3): Krul; Simpson, Williamson, Coloccini, Santon; Anita, Perch, Bigirimana; Cisse, Ba, Marveaux.
(Varamenn: Elliot, Tavernier, Ferguson, Obertan, Sammy Ameobi, Campbell, Shola Ameobi)
(Varamenn: Elliot, Tavernier, Ferguson, Obertan, Sammy Ameobi, Campbell, Shola Ameobi)
Fyrir leik
Chieck Tiote er ekki með Newcastle í dag vegna leikbanns. Þá eru Hatem Ben Arfa, Steven Taylor, Yohan Cabaye og Ryan Taylor allir á meiðslalistanum og leika ekki með.
Fyrir leik
Heil og sæl. Hér verður bein textalýsing frá leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Einnig fylgjumst við með gangi mála í öðrum leikjum.
Manchester United er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Grannarnir í City eru í öðru sæti en þeir mæta Sunderland á sama tíma.
Newcastle hefur leikið undir væntingum á tímabilinu, er í fjórtánda sæti.
Einnig fylgjumst við með gangi mála í öðrum leikjum.
Manchester United er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Grannarnir í City eru í öðru sæti en þeir mæta Sunderland á sama tíma.
Newcastle hefur leikið undir væntingum á tímabilinu, er í fjórtánda sæti.
Byrjunarlið:
1. Tim Krul (m)
2. Fabricio Coloccini
3. Davide Santon
5. Danny Simpson
6. Mike Williamson
8. Vurnon Anita
9. Papiss Cisse
('79)
14. James Perch
19. Demba Ba
('71)
20. Gael Bigirimana
('65)
22. Sylvain Marveaux
Varamenn:
23. Shola Ameobi
('71)
25. Gabriel Obertan
('65)
31. Shane Ferguson
35. Rob Elliot (m)
49. Adam Campbell
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Mike Williamson ('43)
Danny Simpson ('61)
Rauð spjöld: