Valsvöllur
miđvikudagur 31. maí 2017  kl. 20:00
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Topp ađstćđur - Gerast varla betri
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Valur 1 - 2 Stjarnan
0-1 Baldur Sigurđsson ('34)
1-1 Sigurđur Egill Lárusson ('45, víti)
1-2 Jóhann Laxdal ('69)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Nicolaj Köhlert ('59)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Nikolaj Hansen
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
17. Andri Adolphsson ('83)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('59)
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Nicolas Bögild
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('83)
32. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson


90. mín Leik lokiđ!
GUNNAR JARL FLAUTAR TIL LEIKSLOKA. Stjarnan slćr út bikarmeistara síđustu tveggja ára og eru komnir í 8-liđa úrslit! Valsmenn sitja eftir međ sárt enniđ. Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín
VEL VARIĐ HJÁ SVEINI SIGURĐI! Sveinn Aron međ mjög gott skot en Sveinn Sigurđur gerđi virkilega vel!
Eyða Breyta
90. mín
Ekki nćgilega góđ aukaspyrna hjá Guđjóni. Silfurskeiđin er stađin upp!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Valsmenn fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Stjörnunnar. Alex Ţór fćr gult spjald fyrir vikiđ. Ţremur mínútum bćtt viđ!
Eyða Breyta
89. mín
Valsmenn ekki ađ ná ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
87. mín
Jóhann Laxdal međ langt innkast á Hólmbert sem ćtlar ađ flikka honum áfram. Boltinn fer hins vegar beint í hendurnar á Antoni Ara
Eyða Breyta
86. mín
Baldur brýtur á Guđjóni Pétri á miđjum vellinum og aukaspyrna dćmd. Guđjón vill spjald og er brjálađur! Flýtur sér ađ taka aukaspyrnuna sem er virkilega léleg
Eyða Breyta
83. mín
Há hornspyrna hjá Guđjóni og Bjarni Ólafur nćr skallanum. Sveinn gerir hins vegar virkilega vel í markinu!
Eyða Breyta
83. mín Sveinn Aron Guđjohnsen (Valur) Andri Adolphsson (Valur)
Sveinn Aron kemur inn á í stađ Andra
Eyða Breyta
82. mín
Baldur međ klaufalega sendingu á miđjunni og Valsmenn bruna fram. Vinna hornspyrnu
Eyða Breyta
81. mín
Sveinn Aron ađ koma inn á hjá Valsmönnum
Eyða Breyta
78. mín
Valsmenn ađ sćkja töluvert ţessa stundina. Eiga hins vegar erfitt međ ađ brjóta niđur ţétta vörn Stjörnunnar
Eyða Breyta
74. mín Óttar Bjarni Guđmundsson (Stjarnan) Daníel Laxdal (Stjarnan)
Ţetta er ótrúlegt! Daníel Laxdal meiddist eitthvađ í ađdraganda hornspyrnunnar og ţarf ađ fara útaf. Óttar Bjarni kemur inná
Eyða Breyta
72. mín
Flott spil hjá Stjörnumönnum upp vinstri kantinn sem endar međ fyrirgjöf hjá Jósef. Máni brýtur hins vegar af sér. Valur sćkir hratt og vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
70. mín
Einhver hiti í leikmönnum hérna ţessa stundina. Haukur Páll miđpunkturinn í ţví
Eyða Breyta
69. mín MARK! Jóhann Laxdal (Stjarnan)
STJÖRNUMENN SKORA ÚR HORNSPYRNUNNI! Hilmar Árni međ flotta hornspyrnu beint á kollinn á Jóhanni Laxdal. Jóhann hefur átt betri skalla en ţađ skiptir ekki öllu! Andri Adolphs kiksađi boltann og hann fór framhjá honum og í vinstra horniđ. Alveg eins og fyrra mark Stjörnumanna!
Eyða Breyta
68. mín
Stjörnumenn komust í skyndisókn, ţrír á tvo en sending Hilmars á Jósef var ekki nćgilega góđ. Sóknin endar međ skoti hjá Mána sem Anton ver í horn
Eyða Breyta
67. mín
ŢVÍLÍK TĆKLING hjá Jósefi! Arnar Sveinn komst einn í gegn um vörn Stjörnunnar en Jósef međ frábćra tćklingu áđur en Arnar hlóđ í skotiđ
Eyða Breyta
65. mín
Baldur međ frábćra tćklingu á Guđjón Pétur
Eyða Breyta
64. mín
Alex međ flotta skiptingu á Jóhann Laxdal sem var einn og óvaldađur á hćgri kanti Stjörnunnar. Fyrirgjöf hans hins vegar ekki góđ
Eyða Breyta
60. mín
Stjarnan vilja fá víti! Baldur fellur inn í vítateig Valsmanna en Gunnar Jarl dćmir ekkert. Hárrétt líklega hjá Gunnari
Eyða Breyta
59. mín Einar Karl Ingvarsson (Valur) Nicolaj Köhlert (Valur)
Fyrsta skipting Valsmanna. Köhlert veriđ fínn í ţessum leik
Eyða Breyta
59. mín
Heiđar međ flotta sendingu á Hólmbert en hann nćr ekki ađ snúa ađ markinu
Eyða Breyta
57. mín
Anton Ari međ smá skógarhlaup en Valsmenn bjarga ţví fyrir horn
Eyða Breyta
57. mín
Einar Karl ađ koma inn á hjá Valsmönnum
Eyða Breyta
56. mín
Klafs í vítateig Vals sem endar međ ađ Heiđar skýtur hátt yfir
Eyða Breyta
55. mín
Góđ sókn hjá Stjörnunni. Jói Lax vinnur boltann og tekur sprettinn og sendir boltann á Heiđar sem framlengir á Mána en hann vann hornspyrnu
Eyða Breyta
53. mín
Köhlert međ góđa sendingu á Sigurđ Egil sem vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
52. mín
Guđjón Pétur gerir mjög vel í ađ halda boltanum inn á viđ endalínu Stjörnunnar, sendir hann á Andra sem á arfaslaka fyrirgjöf og sókn Valsmanna rennur í sandinn
Eyða Breyta
51. mín
Alex Ţór međ skot fyrir utan teig en yfir markiđ
Eyða Breyta
50. mín
Jafnrćđi međ liđunum fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik
Eyða Breyta
48. mín
Jósef missir boltann og vill fá aukaspyrnu en ekkert dćmt. Valsmenn keyra upp völlinn og senda boltann fyrir á Hansen en Sveinn er á undan í boltann
Eyða Breyta
46. mín
Brotiđ á Heiđari á miđjum velli og aukaspyrna dćmd
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Silfurskeiđin baular aftur á dómarateymiđ, ekki sáttir! En ţetta er byrjađ aftur og hefja Valsmenn seinni hálfleikinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Veriđ ađ nudda lćriđ á Köhlert hressilega hérna á vellinum. Ţetta fer ađ hefjast aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Heilt yfir hafa Valsmenn veriđ betri ađ mínu mati, sérstaklega í fyrri hluta hálfleiksins. Meira jafnrćđi međ liđunum í seinni hlutanum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Jarl flautar til hálfleiks og Silfurskeiđin baular hressilega á dómarateymiđ!
Eyða Breyta
45. mín Mark - víti Sigurđur Egill Lárusson (Valur)
Sigurđur Egill skorar af miklu öryggi af vítapunktinum! Valsmenn jafna í uppbótartíma fyrri hálfleiks!
Eyða Breyta
45. mín
VÍTI TIL VALS! Stjarnan ekki sáttir! Arnar Sveinn međ langt innkast og Haukur Páll flikkar boltanum á Hansen og brýtur Brynjar Gauti á honum. Hér í blađamannastúkunni vilja menn meina ađ ţetta hafi veriđ soft. Ég ćtla hins vegar ekki ađ dćma um ţađ
Eyða Breyta
45. mín
Sveinn gerir vel og kýlir hornspyrnu Guđjóns Péturs í burtu
Eyða Breyta
45. mín
Önnur hornspyrna til Vals
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
44. mín
Bjarni Ólafur hrindir Jóhanni Laxdal sem lendir á boltanum og útaf. Stjörnumenn vilja aukaspyrnu en Gunnar Jarl dćmir hornspyrnu. Ţetta var allan daginn aukaspyrna! Ekkert verđur úr hornspyrnunni líkt og í öllum hinum hornspyrnum Valsmanna
Eyða Breyta
43. mín
Guđjón Pétur međ frábćra sendingu á Arnar Svein. Arnar átti svo frábćra fyrirgjöf en Hansen rétt missir af boltanum. Brynjar Ásgeir skallar boltann hins vegar í átt ađ eigin marki en yfir. Hornspyrna til Vals sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
40. mín
Enn ein hornspyrnan til Valsmanna. Nú skapast heldur betur hćtta! Andri nćr skoti en ţarf ađ teygja sig í boltann og skotiđ yfir
Eyða Breyta
39. mín
Guđjón Baldvins röltir inn í búningsklefa međ Sigga dúllu. Sýndist hann halda um mjöđmina sína
Eyða Breyta
38. mín
Stuđningsmenn Stjörnunnar stóđu hér allir upp áđan og sungu afmćlissönginn fyrir Sigga Dúllu. Skemmtilegt!
Eyða Breyta
37. mín
Smá klafs í teig Stjörnunnar eftir hornspyrnuna. Önnur hornspyrna til Valsmanna
Eyða Breyta
36. mín
Sigurđur Egill međ gott skot! Sveinn ver í horn. Enn ein hornspyrnan til Valsmanna
Eyða Breyta
34. mín MARK! Baldur Sigurđsson (Stjarnan)
FYRSTA MARKIĐ KOMIĐ OG ŢAĐ ER HJÁ STJÖRNUNNI! Sýndist Hilmar Árni eiga hornspyrnuna beint á kollinn á Baldri og hann skallar hann í netiđ! Gestirnir komnir yfir!
Eyða Breyta
33. mín Máni Austmann Hilmarsson (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Vondar fréttir fyrir Stjörnumenn! Önnur skiptingin í fyrri hálfleik. Máni Austmann kemur inn á
Eyða Breyta
33. mín
Hćtta í vítateig Vals! Baldur flikkar boltanum yfir á Guđjón en ţar voru ţrír valsmenn í kringum hann. Ţeir náđu ađ koma boltanum yfir í hornspyrnu. Guđjón liggur eftir og ţarf ađ fara útaf!
Eyða Breyta
31. mín
Haukur Páll međ fallega sendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar en Sveinn var á tánum náđi til boltans á undan Andra
Eyða Breyta
30. mín
ÚFF ţarna munađi litlu! Sýndist ţađ vera Sigurđur Egill sem átti frábćra sendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar og Hansen náđi ađ pota boltanum yfir Svein en hann lak rétt framhjá!
Eyða Breyta
29. mín
Jósef aftur međ hćttulega sendingu af vinstri kantinum! Guđjón Baldvins hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans!
Eyða Breyta
27. mín
Stjarnan sótti hratt upp völlinn eftir hornspyrnu Vals. Guđjón sendi boltann á Heiđar en fyrsta snerting hans var ekki góđ og Arnar Sveinn náđi boltanum. Heiđar braut svo á Arnari
Eyða Breyta
26. mín
Ţetta var vel spilađ hjá Valsmönnum! Gott samspil á vallarhelmingi Stjörnunnar en sending Hansen fór í varnarmann Stjörnunnar og aftur fyrir endalínuna. Sveinn kýlir horniđ í burtu
Eyða Breyta
23. mín
Góđ sókn hjá Stjörnumönnum! Heiđar međ góđan sprett upp völlinn og sendir hann á Baldur sem var á D-boganum. Innanfótarskot hans hins vegar framhjá
Eyða Breyta
21. mín Heiđar Ćgisson (Stjarnan) Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Hérna kemur skiptingin. Eyjólfur var sárţjáđur, virđist hafa meitt sig í ökkla. Heiđar Ćgisson kemur inná
Eyða Breyta
20. mín
DAUĐAFĆRI hjá Valsmönnum! Hansen fćr fyrirgjöf frá vinstri og hefđi líklega átt ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
19. mín
Valsmenn eiga aukaspyrnu á góđum stađ en hún var beint á Svein. Eyjólfur haltrar enn. Heiđar Ćgis er ađ koma inn á sýnist mér
Eyða Breyta
18. mín
Daníel Laxdal međ góđan skalla aftur á Svein. Hansen var í rassgatinu á Daníeli. Útsparkiđ hjá Sveini var hins vegar beint útaf og ekki gott. Stjarnan er ađ undirbúa skiptingu! Eyjólfur getur ekki haldiđ áfram!
Eyða Breyta
15. mín
Daníel Laxdal međ klaufalega sendingu á miđjum vellinum. Eyjólfur ţurfti ađ brjóta á Hansen en Gunnar Jarl dćmir ekkert. Eyjólfur og Hansen liggja báđir eftir en eru stađnir upp
Eyða Breyta
14. mín
Ţetta höfum viđ séđ oft í sumar! Hilmar Árni sendir á Jósef sem tók yfirhlaupiđ og Jósef međ hćttulega fyrirgjöf en Guđjón Baldvins nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
13. mín
Bjarni Ólafur međ frábćra skiptingu yfir á Andra sem átti mjög góđa fyrirgjöf en Stjarnan bjargar í horn. Valsmenn taka horniđ stutt og Stjarnan sofandi. Guđjón Pétur lćtur vađa og Sveinn ţarf ađ hafa sig allan viđ til ađ slá boltann yfir! Annađ horn sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
11. mín
GOTT FĆRI hjá Stjörnunni! Jósef fćr boltann inn í teig og hann var á leiđ í markiđ en Haukur Páll var fyrir boltanum og hornspyrna til Stjörnunnar
Eyða Breyta
10. mín
Stjarnan nćr ađ hreinsa hornspyrnuna eftir smá klafs. Fyrsti mađur fram var Daníel Laxdal
Eyða Breyta
9. mín
Valsmenn fá hornspyrnu. Ţeir eru ađ byrja ţennan leik töluvert betur
Eyða Breyta
9. mín
Guđjón Pétur mikiđ í boltanum ţessar upphafsmínútur leiksins
Eyða Breyta
7. mín
Guđjón Pétur međ ađra skemmtilega sendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar en Hansen var rangstćđur
Eyða Breyta
4. mín
Valsmenn ađ byrja af krafti hérna! Guđjón međ skemmtilega sendingu á Andra sem átti fyrirgjöf fyrir markiđ. Inn í teignum var hins vegar turn ađ nafni Hólmbert sem skallađi boltann í burtu
Eyða Breyta
3. mín
Leikmenn Vals stóđu allir á markmannslínunni en Sveinn gerđi vel og kýldi boltann í burtu
Eyða Breyta
2. mín
ÚFF! Nikolaj Hansen međ gott skot! Gunnar Jarl dćmir hornspyrnu og Sveinn náđi ţví ađ setja fingurgómana í boltann
Eyða Breyta
2. mín
Eyjólfur međ háan bolta á Guđjón en hann skallar beint á Anton
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjörnumenn byrja ţennann leik og sćkja ađ glćsilegu auglýsingaskilti Valsmanna! Ţetta er hafiđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Jarl flautar hástöfum inn í göngunum og liđin labba inn á völlinn! Já ţetta er ađ hefjast kćru lesendur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrjú liđ eru nú ţegar komin í 8-liđa úrslit Borgunarbikarsins. Pepsi-deildarliđ ÍA og ÍBV og svo Inkasso-deildarliđ Fylkis
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kveikt hefur veriđ á flóđljósunum. Ef ţessi leikur vćri í september og í myrkri, ţá vćri ţetta líklega einn mest sexý leikur sumarsins
Eyða Breyta
Fyrir leik
Undirritađur spáir ţví ađ ţessi leikur fari 1-1 eftir venjulegan leiktíma. 2-2 eftir framlengingu og sigurliđiđ eftir vítaspyrnukeppni er mér hulin ráđgáta. Tek hins vegar fram ađ ég hef líklega aldrei spáđ fyrir um rétt úrslit.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn í búningsklefa. Ţetta er ađ bresta á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Venjulega sér undirritađur um textalýsingar á heimaleikjum Grindavíkur. Ég lofađi sjálfum mér ţví fyrir sumariđ ađ ég myndi nefna Begga vallarstjóra á Grindavíkurvelli í hverri einustu textalýsingu minni í kvöld. Hér međ er ţađ klárađ í kvöld. Beggi vallarstjóri snýr aftur ţann 14. júní fyrir áhugasama
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk er byrjađ ađ týnast á völlinn, enda ekki nema korter í leik. Verđ illa svikinn ef ţađ verđur ekki nánast full stúka hér á Hlíđarenda í kvöld. Leikur í ţessari stćrđargráđu á ţađ skiliđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er enginn Dion Acoff í leikmannahópi Vals í kvöld. Hann byrjađi á bekknum í tapinu gegn Grindavík en kom inn á er stundafjórđungur var eftir af leiknum. Eftir leik sagđi Óli Jó ađ hann vćri ekki heill. Sama er líklega upp á teningnum í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haraldur Björnsson hefđi án efa veriđ til í ađ spila ţennan leik enda uppalinn hjá Val. Hann stendur hér út á velli, í Stjörnubol og međ blátt gifs
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn gera ţrjár breytingar á byrjunarliđi sínu frá ţví í tapinu gegn Grindavík í síđustu umferđ Pepsi-deildarinnar. Kristinn Ingi, Sveinn Aron og Einar Karl detta allir úr byrjunarliđinu og Nicolaj Köhlert, Nikolaj Hansen og Andri Adolphsson koma inn í liđiđ.

Markvarđarbreytingin hjá Stjörnunni er eina breytingin frá sigurleiknum gegn Fjölni í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta verđur einvígi ungra markvarđa í kvöld. Anton Ari og Sveinn Sigurđur voru fyrstu menn út á völl til ţess ađ hita upp. Verđur athyglisvert hvernig ţeir takast á viđ ţennan leik, og ţá sérstaklega Sveinn en hann er ađ koma inn í byrjunarliđiđ eftir ađ Haraldur Björnsson handarbrotnađi.

Gamla brýniđ og markmannsţjálfari Stjörnunnar, Fjalar Ţorgeirsson vermir varamannabekk Stjörnunnar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ viđrar einstaklega vel fyrir ţennan stórleik. Er ekki viss um ađ viđ fáum mikiđ betra veđur svona í maímánuđiEyða Breyta
Fyrir leik
Haraldur Björnsson, markvörđur Stjörnunnar, nćr ekki ađ mćta uppeldisfélagi sínu Val í dag.

Haraldur handarbrotnađi á ćfinguna í fyrradag og verđur frá keppni í nokkrar vikur. Sveinn Sigurđur Jóhannesson stendur ţví vaktina í markinu í dag.

Viđtal viđ Harald frá ţví í dag
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Gunnar Jarl Jónsson er međ flautuna hér í kvöld. Birkir Sigurđarson og Gylfi Már Sigurđsson eru ađstođardómarar og Ţorvaldur Árnason er klár sem varadómari ef eitthvađ kemur upp á.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Ţetta eru tvö efstu liđin í Pepsi-deildinni í dag og reikna má međ hörkuleik.

Stjarnan er á toppnum međ 13 stig en Valur er í 2. sćtinu međ 10 stig. Annađ hvort liđiđ kveđur bikarkeppnina hér í kvöld.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Siggi Dúlla liđsstjóri Stjörnunnar fagnar 32 ára afmćli sínu í dag. Heimtar vćntanlega sigur í afmćlisgjöf.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Valur lagđi Víking Ó. 1-0 í 32-liđa úrslitunum á međan Stjarnan sigrađi Ţrótt Vogum 1-0 í miklum rokleik.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Valsmenn hafa orđiđ bikarmeistarar undanfarin tvö ár. Stjarnan fór í bikarúrslit 2012 og 2013 en án ţess ađ ná ađ landa titlinum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Kvöldiđ!
Hér verđur bein textalýsing frá leik Vals og Stjörnunnar í 16-liđa úrslitum Borgunarbikarsins.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson ('33)
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal ('74)
10. Hilmar Árni Halldórsson
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
20. Eyjólfur Héđinsson ('21)
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
1. Haraldur Björnsson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson ('74)
12. Heiđar Ćgisson ('21)
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
17. Kristófer Konráđsson
27. Máni Austmann Hilmarsson ('33)

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Alex Ţór Hauksson ('90)

Rauð spjöld: