Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
Stjarnan
1
1
Fram
Óli Valur Ómarsson '30 1-0
1-1 Guðmundur Magnússon '66
10.05.2024  -  19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Kyle McLagan
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Hilmar Árni Halldórsson ('61)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
17. Andri Adolphsson ('41)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('86)

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
7. Örvar Eggertsson ('41)
9. Daníel Laxdal
11. Adolf Daði Birgisson ('86)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
35. Helgi Fróði Ingason ('61)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Guðmundur Baldvin Nökkvason ('49)
Emil Atlason ('95)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Fram stóð af sér storminn og sótti gott stig
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var mjög lokaður og ekki mikið um færi en Stjarnan náði þá inn marki fyrir hlé þegar Óli Valur skallaði frábæra fyrirgjöf frá Hilmari Árna í netið. Seinni hálfleikur var mikið fram og tilbaka og Fram nær inn góðu jöfnunarmarki og stana svo af sér storminn til að landa stiginu.
Bestu leikmenn
1. Kyle McLagan
Var stórkostlegur í varnarlína Fram í kvöld. Henti sér í alla bolta og átti risa tæklingar í leiknum fyrir Fram. Einhverjir vildu víti á hann oftar en einusinni en þar sem það er ekki dæmt þá er erfitt að kalla þær ekki bara frábærar tæklingar.
2. Óli Valur Ómarsson
Skoraði gott mark fyrir Stjörnuna og var með áætlunarferðir upp vænginn. Hefði mögulega átt að fá vítaspyrnu seint í leiknum og var til vandræða fyrir Fram.
Atvikið
Óli Valur fer niður í baráttu við Kyle McLagan. Dómarinn metur að hann hafi farið á undan í boltann. Mögulega hefði Stjarnan átt að fá vítaspyrnu þarna og færi á að taka öll stigin í kvöld. Stemningin í stúkunni var svo líka skemmtileg þar sem gæslan þurfti að fjarlægja bjórtrekt.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fá sitthvort stigið og eru hlið við hlið í 3.-4.sæti. Fram með 11 stig og Stjarnan 11.
Vondur dagur
Andri Adolphsson fór meiddur útaf í fyrri hálfleik. Gat ekki séð að það hafi eitthvað contact átt sér stað sem tók hann úr leik svo það boðar aldrei gott.
Dómarinn - 5
Allt í lagi ekki gott myndu kannski einhverjir segja. Var ekki mikið að lyfta spjöldum sem var gott en svo fékk Fram markspyrnu þegar það var augljóst að Ólafur Íshólm varði boltann og svo eru tilköll til vítaspyrnu frá Stjörnunni sem þarf að skoða betur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson ('84)
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva ('84)
11. Magnús Þórðarson ('58)
23. Már Ægisson ('58)
28. Tiago Fernandes

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
15. Breki Baldursson ('84)
16. Viktor Bjarki Daðason ('58)
17. Adam Örn Arnarson ('58)
20. Egill Otti Vilhjálmsson ('84)
32. Aron Snær Ingason

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson
Daði Arnarsson

Gul spjöld:
Tiago Fernandes ('43)
Már Ægisson ('55)
Tryggvi Snær Geirsson ('77)

Rauð spjöld: