Finnar eru brjálaðir yfir sigurmarkinu sem Ísland skoraði í leik liðanna í undankeppni HM í gær.
Ragnar Sigurðsson skoraði markið á 96. mínútu eftir darraðadans.
Norski dómarinn Svein Oddvar Moen dæmdi mark eftir mikla reikistefnu en Finnar vilja meina að boltinn hafi ekki farið yfir marklínuna.
Erfitt var að dæma um það af myndbandsupptökum í gær en ný upptaka sem hefur birst á Twitter sýnir að ansi tæpt er að boltinn hafi farið yfir línuna.
Ragnar Sigurðsson skoraði markið á 96. mínútu eftir darraðadans.
Norski dómarinn Svein Oddvar Moen dæmdi mark eftir mikla reikistefnu en Finnar vilja meina að boltinn hafi ekki farið yfir marklínuna.
Erfitt var að dæma um það af myndbandsupptökum í gær en ný upptaka sem hefur birst á Twitter sýnir að ansi tæpt er að boltinn hafi farið yfir línuna.
Myndbandið má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
Markmaður Finna: Heimski dómarinn skemmdi leikinn
Vielä kerran Islannin voittomaali. #Huuhkajat pic.twitter.com/7LLhzD3iBP
— Oskari Karppinen (@oskarikarppinen) October 7, 2016
Athugasemdir