Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
Óli Kristjáns: Þetta voru „freak" mörk
Arnar Grétarsson: Alltof mikið reynt að svindla
Er Valur Arsenal? - „Með svo marga einstaklinga sem geta meitt mann"
Svekktur að tapa leiknum svona - „Once in a lifetime mark“
Skoraði eitt mark sumarsins og hélt hreinu - „Helluð tilfinning“
Mikilvægt að halda í fallegar hefðir - „Mjög stór fígura í sögu Fjölnis“
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Sandra María búin að brjóta hundrað marka múrinn í efstu deild
Dragan hélt langa ræðu í klefanum eftir leikinn - „Þetta er bannað"
Virðir stigið á Dalvík - „Fékk högg í kúlurnar og var að drepast"
J. Glenn: Frá okkar bæjardyrum séð leit þetta út eins og víti
Guðni: Held að við séum ekki beint að horfa á toppsætið
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Anton Ingi: Stelpurnar spila fyrir félagið og Grindavík
Hugsaði um að fara í Breiðablik en fór frekar til Hollands
   lau 08. júní 2024 20:28
Halldór Gauti Tryggvason
Óli Kristjáns: Það eru hörku leiðtogar í þessu liði
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar.
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður fyrir hönd stelpnanna sem lögðu mikla vinnu í þennan leik. Lentum svolítið í holu í byrjun, Tindastóll fannst mér byrja betur og auðvitað skora þetta mark, kemur óheppilega þegar Sóley er út af að fá aðhlynningu en gott mark hjá þeim.Þá fannst mér leiðtogarnir í liðinu stíga upp og trekkja liðið í gang“ Þetta sagði Ólafur Kristjánsson aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  2 Tindastóll

Þróttur skoraði þrjú mörk úr föstum leikatriðum í dag. Er það eitthvað sem Þróttur hefur verið að leggja áherslu á á æfingum.„Guðrúnn er búinn að vera að, eins og maður segir, drilla þetta og Sæunn er með góðan fót og var bara býsna gott í dag.“

Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrennu í dag„Það er það sem er búið að skorta, okkur er að skora mörk. Liðið lendir í því í síðustu viku að Sierra, sem er búin að vera öflug slítur krossband og lýstum svolítið eftir því að það væri einhver sem myndi stíga upp og Kristrún gerði það svo sannarlega í dag.“

Þetta var fyrsti sigur Þróttar í sumar„Það er búið að vera góður kraftur í stelpunum þrátt fyrir að sigrarnir hafi ekki komið. Frammistöðurnar hafa verið fínar, það er ekki hægt að tala um það endalaust, Það eru hörku leiðtogar í þessu liði, Sæunn og Álfa fyrirliði á miðjunni, frábær í dag og drífur liðið áfram“


Athugasemdir
banner
banner
banner