
Nú er hægt að hlusta á ítarlegt EM-hringborð okkar sem spilað var í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.
Tómas Þór Þórðarson fór yfir EM með Magnúsi Má Einarssyni og Hjörvari Hafliðasyni.
Í fyrri hlutanum var rætt um íslenska landsliðið sem mætir Portúgal á þriðjudag.
Í seinni hlutanum var rætt um mótið almennt og slegið á létta strengi.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-hringborðið gegnum Podcastið
Athugasemdir