Í þessum skrifuðu orðum stendur yfir æfing hjá íslenska landsliðinu hér í Annecy.
Til að brjóta aðeins upp dagskrána hjá strákunum er það Ólafur Kristjánsson, þjálfari Randers, sem stýrir æfingunni.
Ólafur starfar í njósnateymi íslenska liðsins en hann fékk það verkefni að taka út Portúgal, sem er fyrsti mótherji Íslands á EM.
Á meðfylgjandi mynd sést Ólafur vera að gefa Gylfa Sigurðssyni ábendingar.
Sjá einnig:
Óli Kristjáns: Svakalegur þegar hann er heitur
Ert þú á EM-flakki um Frakkland?
— Fótboltinet (@Fotboltinet) June 10, 2016
Hvetjum fólk til að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir myndir og annað efni! pic.twitter.com/BqSlsy0eGV
Athugasemdir