City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
   lau 11. júní 2016 09:52
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Óli Kristjáns að stýra æfingu Íslands
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í þessum skrifuðu orðum stendur yfir æfing hjá íslenska landsliðinu hér í Annecy.

Til að brjóta aðeins upp dagskrána hjá strákunum er það Ólafur Kristjánsson, þjálfari Randers, sem stýrir æfingunni.

Ólafur starfar í njósnateymi íslenska liðsins en hann fékk það verkefni að taka út Portúgal, sem er fyrsti mótherji Íslands á EM.

Á meðfylgjandi mynd sést Ólafur vera að gefa Gylfa Sigurðssyni ábendingar.

Sjá einnig:
Óli Kristjáns: Svakalegur þegar hann er heitur



Athugasemdir
banner
banner
banner