Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   þri 18. júlí 2017 16:45
Arnar Daði Arnarsson
EM í Hollandi
Emmsjé Gauti laus úr rigningunni - Spáir framlengingu í kvöld
Emmsjé Gauti og Arnar Daði í Tilburg.
Emmsjé Gauti og Arnar Daði í Tilburg.
Mynd: Fótbolti.net
„Ég er ekki þekktur sem fótboltafan en hef slysast á nokkra leiki og það er alltaf jafn gaman," segir tónlistamaðurinn Emmsjé Gati sem er í Tilsburg og er á leið á sinn fyrsta kvennalandsleik.

Gauti er að skemmta á stuðningsmannasvæðinu í þessum skrifuðu orðum og koma íslensku stuðningsfólki í gírinn fyrir leikinn stóra. Honum leið vel í sólinni í Tilburg.

„Það var fínt að komast úr rigningardrullunni sem hefur átt sér stað þetta sumarið."

Hvernig spáir Gauti leiknum?

„Eigum við ekki að segja 2-1. Það er leiðinlegt þegar það er engin spenna svo ég segi 2-1 í framlengingu. Ég vissi ekki hvað rangstaða var þegar ég fór síðast á fótboltaleik."

Það er ljóst að spá Emmsjé Gauta mun ekki rætast þar sem ekki er möguleiki á framlengingu í kvöld en viðtalið má sjá hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner