Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   fös 24. maí 2024 14:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Leikur Stjörnunnar og Fylkis færður inn í Miðgarð
Stjarnan tekur á móti Fylki.
Stjarnan tekur á móti Fylki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr Miðgarði.
Úr Miðgarði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að færa leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna inn í Miðgarð í Garðabæ vegna veðurs.

Leikurinn átti að fara fram á Samsungvellinum en það er gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og því var ákveðið að fara leikinn inn.

Leikurinn fer áfram fram á sama tíma og hefst hann klukkan 18:00.

Áfram er stefnt á það að spila stórleik Breiðabliks og Vals utandyra á Kópavogsvelli.

föstudagur 24. maí

Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-Fylkir (Miðgarður)
18:00 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
20:15 Þór/KA-Tindastóll (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner