Stjarnan 1 - 1 Grindavík
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('30)
1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('43)
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('30)
1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('43)
Stjarnan og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í Fótbolta.net mótinu í Kórnum í gærkvöldi.
Leikurinn var í beinni á Sporttv.is en þeir Tryggvi Guðmundsson og Tómas Meyer lýstu af sinni alkunnu snilld.
Andri Rúnar Bjarnason kom Grindavík yfir með góðu einstaklingsframtaki áður en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði.
Smelltu hér til að sjá mörkin
Sjá einnig:
Óli Stefán: Veikleikarnir öskruðu á okkur
Rúnar Páll: Ólafur Ingi veit af áhuga Stjörnunnar
Athugasemdir