Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
   fim 07. janúar 2016 14:14
Elvar Geir Magnússon
Laugardalsvelli
Heimir Hallgríms: Lars einn af mínum betri vinum
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari harmar ef menn lásu rangt í orð hans í viðtali við Viðskiptablaðið á dögunum.

Lars Lagerback hyggst hætta eftir lokakeppni EM í sumar og búið er að semja við Heimi um að hann taki þá einn við. KSÍ vill þó að Lagerback endurskoði ákvörðun sína og vill að Lars og Heimir haldi áfram í sameiningu.

Margir lásu í viðtalið að Heimir gæti hætt ef Lars ákveður að vera áfram eftir EM en Heimir segir það kolrangt.

„Þetta var kannski ekki nægilega skýrt orðað hjá mér. Samningurinn minn hljómar þannig að ég átti að taka einn við liðinu eftir þessa Evrópukeppni. Ef Lars verður áfram þarf eðlilega að semja upp á nýtt. Þá þarf ég að ræða við mína yfirmenn. Ég væri allan tímann til í að starfa með Lars áfram. Allir þeir sem þekkja mig vita að ég ber mikla virðingu fyrir kallinum, hann hefur kennt mér mikið og í dag er hann einn af mínum betri vinum. Leiðinlegt að menn mistúlka það að ég sé ósáttur við að hann verði áfram. Það er þvert á móti," segir Heimir.

Viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir hann sig líka um komandi vináttulandsleiki.



Landsliðsfréttir dagsins:
- Landsliðshópurinn fyrir Abu Dhabi
- Landsliðshópurinn fyrir Bandaríkin
- Heimir: Lars einn af mínum betri vinum
- Vonandi kemst Eiður í bæði verkefnin
- Garðar Gunnlaugs var ekki búinn að gefa upp vonina
- Óli Kristjáns einn af njósnurum Íslands
- Ekki hægt að kaupa miða fyrir utan vellina
Athugasemdir
banner
banner
banner