Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   fim 07. janúar 2016 14:14
Elvar Geir Magnússon
Laugardalsvelli
Heimir Hallgríms: Lars einn af mínum betri vinum
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari harmar ef menn lásu rangt í orð hans í viðtali við Viðskiptablaðið á dögunum.

Lars Lagerback hyggst hætta eftir lokakeppni EM í sumar og búið er að semja við Heimi um að hann taki þá einn við. KSÍ vill þó að Lagerback endurskoði ákvörðun sína og vill að Lars og Heimir haldi áfram í sameiningu.

Margir lásu í viðtalið að Heimir gæti hætt ef Lars ákveður að vera áfram eftir EM en Heimir segir það kolrangt.

„Þetta var kannski ekki nægilega skýrt orðað hjá mér. Samningurinn minn hljómar þannig að ég átti að taka einn við liðinu eftir þessa Evrópukeppni. Ef Lars verður áfram þarf eðlilega að semja upp á nýtt. Þá þarf ég að ræða við mína yfirmenn. Ég væri allan tímann til í að starfa með Lars áfram. Allir þeir sem þekkja mig vita að ég ber mikla virðingu fyrir kallinum, hann hefur kennt mér mikið og í dag er hann einn af mínum betri vinum. Leiðinlegt að menn mistúlka það að ég sé ósáttur við að hann verði áfram. Það er þvert á móti," segir Heimir.

Viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir hann sig líka um komandi vináttulandsleiki.



Landsliðsfréttir dagsins:
- Landsliðshópurinn fyrir Abu Dhabi
- Landsliðshópurinn fyrir Bandaríkin
- Heimir: Lars einn af mínum betri vinum
- Vonandi kemst Eiður í bæði verkefnin
- Garðar Gunnlaugs var ekki búinn að gefa upp vonina
- Óli Kristjáns einn af njósnurum Íslands
- Ekki hægt að kaupa miða fyrir utan vellina
Athugasemdir