Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara frá Real Madrid - Rogers orðaður við Chelsea
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
   fim 07. janúar 2016 14:14
Elvar Geir Magnússon
Laugardalsvelli
Heimir Hallgríms: Lars einn af mínum betri vinum
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari harmar ef menn lásu rangt í orð hans í viðtali við Viðskiptablaðið á dögunum.

Lars Lagerback hyggst hætta eftir lokakeppni EM í sumar og búið er að semja við Heimi um að hann taki þá einn við. KSÍ vill þó að Lagerback endurskoði ákvörðun sína og vill að Lars og Heimir haldi áfram í sameiningu.

Margir lásu í viðtalið að Heimir gæti hætt ef Lars ákveður að vera áfram eftir EM en Heimir segir það kolrangt.

„Þetta var kannski ekki nægilega skýrt orðað hjá mér. Samningurinn minn hljómar þannig að ég átti að taka einn við liðinu eftir þessa Evrópukeppni. Ef Lars verður áfram þarf eðlilega að semja upp á nýtt. Þá þarf ég að ræða við mína yfirmenn. Ég væri allan tímann til í að starfa með Lars áfram. Allir þeir sem þekkja mig vita að ég ber mikla virðingu fyrir kallinum, hann hefur kennt mér mikið og í dag er hann einn af mínum betri vinum. Leiðinlegt að menn mistúlka það að ég sé ósáttur við að hann verði áfram. Það er þvert á móti," segir Heimir.

Viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir hann sig líka um komandi vináttulandsleiki.



Landsliðsfréttir dagsins:
- Landsliðshópurinn fyrir Abu Dhabi
- Landsliðshópurinn fyrir Bandaríkin
- Heimir: Lars einn af mínum betri vinum
- Vonandi kemst Eiður í bæði verkefnin
- Garðar Gunnlaugs var ekki búinn að gefa upp vonina
- Óli Kristjáns einn af njósnurum Íslands
- Ekki hægt að kaupa miða fyrir utan vellina
Athugasemdir
banner
banner
banner