Napoli vill kaupa Dragusin - Greenwood kostar 50 milljónir punda - Man Utd vill Frenkie de Jong - Arsenal setur sjö leikmenn á sölu - Mbappe kynntur í...
   sun 28. apríl 2024 13:14
Kári Snorrason
Byrjunarlið Vestra og HK: Selvén beint í byrjunarliðið - Ómar gerir 4 breytingar
Johannes Selvén
Johannes Selvén
Mynd: OB
Atli Þór kemur aftur í byrjunarlið HK
Atli Þór kemur aftur í byrjunarlið HK
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Klukkan 14:00 fer viðureign Vestra og HK af stað. Þetta er fyrsti heimaleikur Vestra en leikurinn verður spilaður á Avis-vellinum í Laugardalnum en Kerecisvöllurinn fyrir vestan er ekki leikfær.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 HK

Vestri mætti KA í síðasta deildarleik, Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu. Þar með vann Vestri sinn fyrsta leik í efstu deild. Davíð Smári gerir eina breytingu frá þeim leik.
Inn í liðið kemur nýi leikaðurinn Johannes Selvén sem kom frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB á láni, Guðmundur Arnar víkur úr byrjunarliðinu.


HK fékk FH í heimsókn í Kórinn í síðasta deildarleik. Þar unnu FH sanngjarnan 2-0 sigur á HK-ingum sem ógnuðu lítið sem ekkert. Atli Hrafn Andrason fékk að líta rauða spjaldið í leiknum og er því ekki í hóp í dag.
Ómar Ingi gerir fjórar breytingar á liði sínu frá þeim leik. Atli Þór, Magnús Arnar, Brynjar Snær og Þorsteinn Aron koma allir í byrjunarliðið í stað Kristján Snæs, Marciano Aziz, Birnis Breka og Atla Hrafns.

Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
0. Eiður Aron Sigurbjörnsson
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Benedikt V. Warén
14. Johannes Selvén
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Jeppe Gertsen
21. Tarik Ibrahimagic
22. Elmar Atli Garðarsson (f)

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
14. Brynjar Snær Pálsson
21. Ívar Örn Jónsson
24. Magnús Arnar Pétursson
28. Tumi Þorvarsson
30. Atli Þór Jónasson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 5 0 1 14 - 6 +8 15
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 6 4 0 2 10 - 9 +1 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
7.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
8.    KR 6 2 1 3 11 - 11 0 7
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 6 2 0 4 4 - 12 -8 6
11.    KA 6 0 2 4 7 - 13 -6 2
12.    Fylkir 6 0 1 5 5 - 15 -10 1
Athugasemdir
banner
banner
banner