Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
ÍA
3
1
KA
Tryggvi Hrafn Haraldsson '33 1-0
Viktor Jónsson '40 2-0
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson '45
Tryggvi Hrafn Haraldsson '58 3-1
27.04.2019  -  16:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Smá gola. Rigning á köflum. 10 stiga hiti.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson (f) ('78)
10. Steinar Þorsteinsson ('56)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('81)
18. Stefán Teitur Þórðarson
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
17. Gonzalo Zamorano ('56)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('81)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Hallur Flosason ('25)
Gonzalo Zamorano ('79)
Arnar Már Guðjónsson ('86)
Stefán Teitur Þórðarson ('92)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Skagamenn stóðust fyrsta prófið í Pepsi Max deildinni
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn nýttu sér mistök KA-manna og refsuðu grimmilega. Fyrstu tvö mörkin komu eftir varnarmistök og aukaspyrnan sem þriðja mark ÍA kom úr kom einnig eftir klaufagang í vörn KA.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
Tryggvi mætti með stæl aftur í efstu deild. Skoraði tvö mörk og var sífellt ógnandi. Hefði getað fullkomnað þrennuna en Aron varði vel frá honum.
2. Lars Marcus Johansson(ÍA)
Miðverðir Skagamanna var voru öflugir í dag og þar fór Lars fremstur í flokki. Gríðarlega öflugur í loftinu og skilaði boltanum vel frá sér. Virkar alvöru gæi.
Atvikið
Mistökin sem Brynjar Ingi gerði í fyrsta markinu. Gaf hörmulega sendingu til baka á Aron sem Tryggvi Hrafn komst inní og skoraði. Svona mistök eru bara ekki í boði í efstu deild.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn byrja mótið eins og þeir ætluðu sér á sterkum heimasigri. Alltaf gott að vinna fyrsta leikinn og ná hrollinum úr sér. KA menn geta tekið margt jákvætt út úr þessum leik til að byggja á í næstu leikjum.
Vondur dagur
Miðvörðurinn ungi Brynjar Ingi Bjarnason átti alls ekki góðan dag á Skaganum. Gaf fyrsta markið með skelfilegri sendingu til baka og gerði líka stór mistök í öðru markinu.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur Alvar var flottur í dag. Gerði auðvitað einhver smá mistök en ekkert sem hafði áhrif á gang leiksins. Leyfði leiknum yfirleitt að fljóta nokkuð vel.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Hallgrímur Jónasson ('32)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson ('68)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('81)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('81)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('32)
28. Sæþór Olgeirsson
29. Alexander Groven ('68)

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sveinn Þór Steingrímsson

Gul spjöld:
Ýmir Már Geirsson ('17)
Callum George Williams ('57)
Andri Fannar Stefánsson ('67)
Aron Dagur Birnuson ('82)

Rauð spjöld: