STUÐNINGSSVEIT
FÓTBOLTA.NET
Smelltu á þá upphæð sem þú vilt styrkja Fótbolta.net um á mánuði:
STUÐNINGSSVEIT FÓTBOLTA.NET


Núna í júní munu enski og íslenski fótboltinn fara í gang að nýju eftir langt hlé. 

Fótbolti.net er mikilvægur miðill fyrir fótboltaumfjöllun í landinu og við ætlum okkur að halda ótrauð áfram.

Við leitum við til lesenda okkar og bjóðum ykkur að ganga í stuðningssveit Fótbolta.net til að standa vörð um fótboltaumfjöllun á Íslandi.

Veldu þá upphæð hér til hliðar sem þú vilt styrkja með mánaðarlegu framlagi og gakktu þar með til liðs við Stuðningssveitina.

Viljir þú frekar greiða beint inn á styrktarreikninginn eru upplýsingar hér.
Kennitala: 600907-0180
Reikningsnúmer: 537-4-253037