Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fylkir
2
2
ÍA
0-1 Hörður Ingi Gunnarsson '13
1-1 Einar Logi Einarsson '52 , sjálfsmark
Geoffrey Castillion '71 2-1
2-2 Óttar Bjarni Guðmundsson '90
05.05.2019  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól og brakandi blíða, hliðarvindur í formi golu. Teppið lítur vel út, vökvakerfið nýtt óspart.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 1670
Maður leiksins: Helgi Valur Daníelsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
6. Sam Hewson ('82)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Andrés Már Jóhannesson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('62)
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion ('75)
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('75)
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('82)
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
21. Kolbeinn Birgir Finnsson ('62)
22. Leonard Sigurðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sam Hewson ('8)
Ragnar Bragi Sveinsson ('35)
Ólafur Ingi Skúlason ('50)
Hákon Ingi Jónsson ('87)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Stigum deilt í Árbæjarkvöldsól
Hvað réði úrslitum?
Seigla Skagamanna í lokin. Komið djúpt inn í uppbótartímann þegar hafsentaparið setti í markaskorunargírinn og tóku verðskuldað stig með upp á Skipaskaga.
Bestu leikmenn
1. Helgi Valur Daníelsson
Lykilmaður í endurkomu Fylkis í seinni hálfleik, stjórnaði umferðinni og spilinu inni á miðjunni, gaf lykilsendingu í marki Castillion og barðist af krafti til enda, leiðtogaframmistaða.
2. Stefán Teitur Þórðarson
Virkilega líflegur leikmaður sem er geysilega áræðinn og vinnusamur ofan á flotta knattspyrnuhæfileika. Föstu leikatriðin frá honum eitruð, innköstin svakaleg.
Atvikið
Verðum að nefna tvö sem þarf að skoða í sjónvarpi. Boltinn í hönd Daða leit út sem víti úr blaðamannastúkunni og það er klár snerting á Aron markmann þegar Óttar jafnar. Í hita leiksins held ég að tríóið hafi gert rétt í bæði skiptin.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fara i 4 stig eftir 2 umferðir og leiðast þar í toppsætinu með KR, ósigraðir.
Vondur dagur
Ætli við verðum ekki að klína því á hann Einar Loga karlinn. Sjálfsmarkið sem hann gaf breytti leiknum, pottþétt að sólin hjálpaði til við það að hann misreiknar rútínubolta og fleytir honum í eigið mark.
Dómarinn - 9,0
Guðmundur Ársæll og hans menn voru ákveðnir og flottir í dag í leik sem hefði alveg getað soðið uppúr. Beitti spjöldunum rétt og náði þar að stilla hitastigið rétt.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson ('85)
Einar Logi Einarsson ('65)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('58)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
17. Gonzalo Zamorano ('58)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('85)
28. Benjamín Mehic

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson

Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('19)
Stefán Teitur Þórðarson ('53)

Rauð spjöld: