KA
2
2
Breiðablik
0-1
Thomas Mikkelsen
'44
Brynjar Ingi Bjarnason
'66
1-1
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
'90
, víti
2-1
2-2
Thomas Mikkelsen
'92
, víti
05.07.2020 - 16:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Mikill vindur og hiti ca. 10 gráður
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 815
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Mikill vindur og hiti ca. 10 gráður
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 815
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('82)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
('69)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
('82)
20. Mikkel Qvist
22. Hrannar Björn Steingrímsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
14. Andri Fannar Stefánsson
('82)
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('69)
29. Adam Örn Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
('82)
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Branislav Radakovic
Baldur Halldórsson
Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('88)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Dramatík á Greifavellinum
Hvað réði úrslitum?
Það má eiginlega segja að heimavöllur KA hafi leikið þá grátt og átt þátt í úrslitunum. KA komnir yfir frekar óvænt á 90. mínútu þegar Hrannar rennur í grasinu og fær boltann í hendina innan teigs. Mikkelsen klárar sitt svo af öruggi á punktinum og niðurstaðan 2-2 jafntefli og bæði lið líklega fúl með þá niðurstöðu.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Sóknarlína Blika var öflug í dag, sköpuðu endalaust en náðu ekki að setja endapunkt á það. Það var stöðug ógn af Blikum og þar fór fremstur í flokki Höskuldur. Frábær bæði í sóknar- og varnarhlutverkinu.
2. Brynjar Ingi Bjarnason
Hann var frábær í miðverðinum hjá KA sem þurfti að kljást við góða sóknarlínu Breiðabliks. Tapar varla einvígi, öruggur í sýnum aðgerðum og skorar einnig mark fyrir KA.
Atvikið
Það er klárlega þegar Hrannar rennur og fær boltann í hendina mínútu eftir að KA kemst yfir í leiknum. Aðeins þrjár mínútur eftir og Breiðablik jafnar úr víti númer tvö. Mikill dramatík.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er áfram á toppnum. Taplausir með 10 stig. KA situr í 10. sæti með tvö stig og leita ennþá að fyrsta sigrinum.
Vondur dagur
Margir myndu líklega segja Greifavöllurinn sem leit ekki vel út í dag. Hins vegar fær Róbert Orri þennan dálk. Hann missir af Brynjari í fyrra markinu og tekur svo Mateo niður inn í teig sem verður til þess að KA fær vítið.
Dómarinn - 7
Jóhann var fínn í dag. Báðir vítaspyrnudómarnir réttir að mínu mati og hélt ágætis línu í leiknum.
|
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson
('20)
16. Róbert Orri Þorkelsson
30. Andri Rafn Yeoman
Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurðarson
10. Kristinn Steindórsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
31. Benedikt V. Warén
77. Kwame Quee
('20)
Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Gul spjöld:
Damir Muminovic ('5)
Thomas Mikkelsen ('45)
Oliver Sigurjónsson ('52)
Rauð spjöld: