Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fylkir
3
1
ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson '4
Helgi Valur Daníelsson '23 1-1
Óskar Borgþórsson '53 2-1
Dagur Dan Þórhallsson '59 3-1
20.06.2021  -  17:00
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sól, hiti og hægur vindur
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 848
Maður leiksins: Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson ('69)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson ('77)
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown
22. Dagur Dan Þórhallsson
28. Helgi Valur Daníelsson
72. Orri Hrafn Kjartansson ('82)
77. Óskar Borgþórsson ('77)

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('77)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('69)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
11. Djair Parfitt-Williams ('77)
17. Birkir Eyþórsson ('82)
20. Hallur Húni Þorsteinsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan: Yfirburðir Fylkis í Árbænum er Skagamenn tapa enn
Hvað réði úrslitum?
Fylkir voru mikið betri aðilinn allan tímann og kláruðu leikinn alveg í síðari hálfleik. ÍA áttu ekki færi fyrstu 20 mínúturnar af seinni hálfleik og skoruðu úr sínu eina færi í fyrri.
Bestu leikmenn
1. Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Sá gamli spilaði eins og hann væri aftur orðinn 25 ára. Ruglað hversu góður hann var í dag og reynslan hans sást vel í kringum unga leikmenn ÍA.
2. Óskar Borgþórsson (Fylkir)
Strákur fæddur 2003 sem var virkilega öflugur bæði í sókn og vörn fyrir Fylki. Fyrsti byrjunarliðsleikurinn hans og hann nældi sér í mark, vildi alltaf fá boltann og fullur sjálfstrausts. Jordan Brown var næstur í röðinni.
Atvikið
Þegar Fylkir jafnar leikinn fara þeir að sækja alveg á hundrað. ÍA gera vel að ná að halda í jafntefli í hálfleik en eru í engu kontról á neinum punkti í leiknum eftir jöfnunarmarkið.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir eru komnir í 7. sæti með 10 stig, einu sæti ofar en þeir voru. Fara með sigur inn í bikarleikinn gegn Úlfunum. ÍA halda sér á botninum ennþá með 5 stig. Fjórði tapleikur þeirra í röð.
Vondur dagur
Allt ÍA liðið hreinlega var lélegt í dag, slappar sendingar, lítil samskipti og mistök í varnarlínunni sem og hjá Dino í markinu. Myndi líklegast þurfa að velja á milli svona 8 leikmanna um þennan titil en liðið yfir höfuð á þetta fyrir utan Hákon Inga sem var ágætur á meðan hann var inná.
Dómarinn - 8
Dæmdi leikinn vel, gef honum sterka áttu fyrir þetta.
Byrjunarlið:
Arnar Már Guðjónsson ('45)
Dino Hodzic
Gísli Laxdal Unnarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson (f) ('87)
10. Steinar Þorsteinsson ('73)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
22. Hákon Ingi Jónsson ('42)
44. Alex Davey
66. Jón Gísli Eyland Gíslason ('87)

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('45)
14. Ólafur Valur Valdimarsson
16. Brynjar Snær Pálsson ('42)
17. Ingi Þór Sigurðsson ('87)
20. Guðmundur Tyrfingsson ('87)
21. Morten Beck Guldsmed ('73)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Ísak Snær Þorvaldsson ('78)
Morten Beck Guldsmed ('92)

Rauð spjöld: