ÍA
3
0
Fram
Morten Beck Guldsmed
'5
1-0
Steinar Þorsteinsson
'11
, víti
2-0
Steinar Þorsteinsson
'21
3-0
23.06.2021 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skemmtilegar aðstæður, sól, blíða, smá gola á annað markið og 13°C
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson
Norðurálsvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skemmtilegar aðstæður, sól, blíða, smá gola á annað markið og 13°C
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Steinar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
('61)
1. Árni Marinó Einarsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Hallur Flosason
('71)
10. Steinar Þorsteinsson
('61)
16. Brynjar Snær Pálsson
19. Ísak Snær Þorvaldsson
21. Morten Beck Guldsmed
('64)
44. Alex Davey
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
('46)
Varamenn:
9. Viktor Jónsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson
('46)
17. Ingi Þór Sigurðsson
('61)
19. Eyþór Aron Wöhler
('64)
20. Guðmundur Tyrfingsson
('61)
28. Benjamín Mehic
('71)
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnór Snær Guðmundsson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Gul spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('2)
Alex Davey ('59)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Skagamenn, skagamenn skoruðu mörkin en áttu ekki allt spilið
Hvað réði úrslitum?
Byrjunin á leiknum alveg klárlega. Tvisvar skoruðu skagamenn eftir langa sendingu fram úr öftustu línu og þegar Framarar voru búnir að stilla sig saman var það orðið of seint. Framarar voru alls ekki daprir út á velli, heilt yfir jafnvel öflugri milli teiganna en skagamenn en tókst ekki að skora og gáfu of auðveld mörk.
Bestu leikmenn
1. Steinar Þorsteinsson
Virkilega góður og duglegur í fyrri hálfleik. Mikil gæði í Steinari og þegar gæði og dugnaður fara saman þá er hægt að fara langt á því.
2. Alex Davey
Skemmtileg barátta við Gumma Magg og hafði miðvörðurinn betur í kvöld. Árni Marinó í markinu fær einnig 'shout-out'
Atvikið
Þriðja markið, gaf ÍA öryggi að vera með þriggja marka forskot. Langur bolti frá Óttari Bjarna sem Steinar komst í og Steinar kláraði svo með skoti í fjærhornið.
|
Hvað þýða úrslitin?
ÍA vinnur sinn annan leik í sumar og fer í 16-liða úrslitin. Fram tapar sínum fyrsta leik í sumar og er úr leik í bikarnum.
Vondur dagur
Gummi Magg og Hlynur Atli hafa átt betri daga.
Dómarinn - Sjö
Helgi Mikael var bara flottur. Það er áðurséð efni að skagamenn kalla inn á völlinn í ýmsum atvikum en Helgi lét það lítið á sig fá. Fannst skrítið þegar ekki var dæmd óbein aukaspyrna þegar Árni tók upp boltann þegar hann virtist fá sendingu til baka.
|
Byrjunarlið:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
Matthías Kroknes Jóhannsson
('46)
6. Danny Guthrie
('76)
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
('46)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
('66)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson
26. Aron Kári Aðalsteinsson
('61)
32. Aron Snær Ingason
Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
('46)
6. Gunnar Gunnarsson
('76)
6. Tryggvi Snær Geirsson
('66)
8. Aron Þórður Albertsson
('46)
9. Þórir Guðjónsson
('61)
30. Anton Hrafn Hallgrímsson
Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Gul spjöld:
Aron Kári Aðalsteinsson ('11)
Guðmundur Magnússon ('33)
Þórir Guðjónsson ('86)
Rauð spjöld: